The Straight Story er algjört meistaraverk! Ein af betri myndum kvikmyndasögunnar ef ekki sú besta. Myndin fjallar um kærleik, fyrirgefningu og hjálpsemi, nokkuð sem er af skornum skammti í ö...
The Straight Story (1999)
Myndin er byggð á sannri sögu og fjallar um mörg hundruð kílómetra langt ferðalag sem hinn 73 ára gamli Alvin Straight fór í frá Laurens...
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin er byggð á sannri sögu og fjallar um mörg hundruð kílómetra langt ferðalag sem hinn 73 ára gamli Alvin Straight fór í frá Laurens í Iowa til Zion fjalls í Wisconsin, árið 1994, á sláttuvélatraktor. Hann fór í þessa undarlegu ferð til að bæta samband sitt við alvarlega veikan, brottfluttan, 75 ára gamlan bróður sinn, Lyle.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (3)
Ég viðurkenni fúslega að ég bjóst við meiru af þessari mynd eftir alla umfjöllunina. David Lynch hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá mér; í mínum augum getur sá sem skapaði Twin Peaks...
David Lynch er þekktur fyrir allt annað en hefðbundar myndir og er The Straight Story alls engin undantekning. Reyndar má jafnvel segja að hún sé skrítnasta mynd Lynch þar sem hún er svo ót...






















