Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Blue Velvet 1986

Fannst ekki á veitum á Íslandi

It's a strange world.

120 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 76
/100
David Lynch tilnefndur til Óskarsverðlauna sem besti leikstjóri. Dennis Hopper tilnefndur til Golden Globes verðlaun fyrir leik, og Lynch fyrir handrit.

Menntaskólaneminn Jeffrey Beaumont snýr aftur til sín friðsæla heimabæjar Lumberton til að sjá um verkfæraverslun föður síns á meðan faðir hans fer á spítala. Þegar hann er á gangi á gróðursælu engi nálægt heimili fjölskyldunnar þá finnur hann afskorið eyra. Eftir frumrannsókn lögreglu, þá ráðleggur yfirrannsóknarlögreglumaðurinn John Williams... Lesa meira

Menntaskólaneminn Jeffrey Beaumont snýr aftur til sín friðsæla heimabæjar Lumberton til að sjá um verkfæraverslun föður síns á meðan faðir hans fer á spítala. Þegar hann er á gangi á gróðursælu engi nálægt heimili fjölskyldunnar þá finnur hann afskorið eyra. Eftir frumrannsókn lögreglu, þá ráðleggur yfirrannsóknarlögreglumaðurinn John Williams honum að segja ekki neinum frá þessu fyrr en þeir hafa rannsakað málið betur. Williams segir Jeffrey einnig að hann geti ekki sagt honum neitt á þessu stigi um hverju lögreglan hefur komist að. Dóttir Williams, Sandy Williams, sem er á menntaskólaaldri, segir Jeffrey það sem hún veit um málið, miðað við það sem hún hefur heyrt föður sinn segja í einrúmi um málið. Forvitni hans rekur Jeffrey áfram, og með hjállp Sandy, þá ákveður hann að reyna að komast að meiru um konuna sem málið snýst um, með því að brjótast inn í íbúð Dorothy á meðan hún er í vinnunni. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn