Náðu í appið
Mulholland Drive

Mulholland Drive (2001)

Mulholland Dr.

"An actress longing to be a star. A woman searching for herself. Both worlds will collide...on Muholland Drive."

2 klst 27 mín2001

Rita er sú eina sem lifir af hræðilegt bílslys, en missir minnið eftir slysið.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic87
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Rita er sú eina sem lifir af hræðilegt bílslys, en missir minnið eftir slysið. Hún þvælist inn í íbúð ókunnugs manns niðri í bæ, og saga hennar blandast á undarlegan hátt saman við líf Betty Elms, ungrar konu sem er að reyna að slá í gegn. En Betty er samt spennt fyrir ástandi Rita og er tilbúin að setja eigin drauma til hliðar til að leysa þessa ráðgátu. Konurnar tvær uppgötva fljótlega að ekkert er sem sýnist í borg draumanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

StudioCanalFR
Les Films Alain SardeFR
Asymmetrical ProductionsUS
BabboUS

Gagnrýni notenda (14)

★★★★☆

Stórundarleg mynd sem má hafa nokkuð gaman af. Það er aðallega handritið sem er vont og sérstaklega síðustu blaðsíðurnar virðast hafa verið skrifaðar á einhverju flippi. Annars er þe...

Einhvern veginn þegar ég hélt að hann væri farinn yfirum með snilldarræmunni Lost Highway þá hoppaði hann yfir yfirumið og kom með Steik-Í-Haus a la Lynch.Þegar ég var búinn að horfa ...

★★★★★

Það eru ekki margir leikstjórar sem geta líkt eftir draumum (eða martröðum) á jafn áhrifaríkan hátt og David Lynch. Og ef eitthvað er, þá er Mulholland Drive besta dæmið um draum sem h...

Þessi mynd er mesta vitleysa sem ég hef á ævi minni séð! Það er ekki hægt að skilja neitt í því sem er að gerast í henni og vá! kann fólk ekki að leika?? Þetta er eins og að horfa ...

★★★★★

Frábær mynd. Loksins kemur mynd sem ég get kallað listaverk. Loksins finnst mér ég hafa upplifað list. Ég ætla að sjá þessa mynd aftur. Eitt af mörgu sem er sérstakt við þessa mynd ...

Þetta er á einhvern hátt mjög stórkosleg mynd. Atriðin og bakgrunnurinn flottur og söguþráðurinn er í stuttu og laggóðu máli algjör ráðgáta en þó ekkert einstakt miðað við my...

★★★★★

ÞVÍLÍK SNILLD DAVID LYNCH er einn besti leikstjóri síns tíma og sýnir að amerískir leikstjórar geta gert eitthvað annað hörmulegar HOLLYWOOD MYNDIR. samt mælir ég ekki þessa mynd...

Nýjasta afrek David Lynch, og þvílíkt afrek. David er kominn í hóp þeirra kvikmyndamanna sem ég lít upp til eftir að hafa séð þessa mynd. Lost highway var allt í lagi, full óskiljanleg ...

Ég vil taka það fram strax í byrjun að þeir sem eru að leita sér að kvikmynd þar sem hvert atriði er rökrétt framhald af því sem kom á undan, og leiðir mann smám saman að einhverjum...

★★★★☆

Mulholland Dr. er nýjasta mynd David Lynch. Þegar maður fer á David Lynch mynd þá verður maður að gera ráð fyrir að sjá ansi skrítna hluti á tjaldinu (fyrir utan The Straight Story). Ek...

Að mínum dómi er þetta besta kvikmynd Davids Lynch hingað til. Af öðrum dómum sem hafa birtst hérna að dæma, er greinilegt að ekki eru allir á sama máli. Persónulega get ég skilið af...

Jesús, hvað þetta var hræðileg mynd. Hefur ekkert upp á að bjóða annað en tilgangslausar kynlífssenur og leiðinlegar samræður. TRUST ME, þetta er ÖMURLEG mynd.

Aðeins fyrir hörðustu Lynch-aðdáendur

★★★☆☆

Margbrotin, súr og ruglingsleg ráðgáta sem gengur helst ekki út á neitt annað en vitleysu. David Lynch hefur aldrei verið í neinu uppáhaldi hjá mér þrátt fyrir nokkrar ágætar myndir. T...

Mulholland Drive er nýjasta mynd leikstjórans sérvitra David Lynch, sem hefur fært okkur myndir á borð við Lost Highway og Straight Story ásamt sjónvarpsþáttaseríunni Twin Peaks. Mikið af...