Náðu í appið
Sky Captain and the World of Tomorrow

Sky Captain and the World of Tomorrow (2004)

"The Battle for Tomorrow is About to Begin..."

1 klst 46 mín2004

Árið 1939 kemst kappsfullur blaðamaður í New York borg að tengslum á milli greinarinnar sem hún er að skrifa - um fræga vísindamenn sem hverfa...

Rotten Tomatoes71%
Metacritic64
Deila:
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna

Söguþráður

Árið 1939 kemst kappsfullur blaðamaður í New York borg að tengslum á milli greinarinnar sem hún er að skrifa - um fræga vísindamenn sem hverfa skyndilega um allan heim, og nýlegrar árásar risastórra vélmenna á borgina. Hún er ákveðin í því að leysa málið, og leitar hjálpar hjá fyrrum kærasta sínum, Sky Captain, sem er foringi málaliðahóps flugmanna. Þau eru á fullu að rannsaka málið þegar vélmennin ráðast aftur á borgina, en fyrir heppni þá nær hægri hönd Sky Captain að komast að því hvar vélmennin halda sig. Þau fara í ævintýralegan leiðangur í leit að heilanum á bakvið árásirnar, en hans markmið er að skapa fyrirmyndarríki og eyðta núverandi heimsskipan.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kerry Conran
Kerry ConranLeikstjóri

Framleiðendur

FilmauroIT
Brooklyn Films IIUS
Riff Raff EntertainmentGB
Blue FlowerGB

Gagnrýni notenda (7)

★★★☆☆

Sky captain and the world of tomorrow hlýtur að vera einhver skrítnasta mynd sem ég hef séð lengi. Skrítin, á hvorki góðan né vondan hátt heldur bara hlutlausan. Eiginlega á ég soldið e...

Mér fannst þessi mynd frekar leiðinleg og ég var fyrir vonbrigðum með leikarana. Þeir mættu alveg standa sig betur. Tæknibrellurnar ekki nógu góðar.

Ég veit ekki hvað fólki finnst gott við þessa mynd. Það eina sem að mér fannst merkilegt við þessa mynd er að hún er öll gerð á blue-screen. Sagan að myndinni er alveg hræðileg, lei...

'Sky Captain and the World of Tomorrow' er mynd sem enginn sannur aðdáandi kvikmynda ætti að láta fram hjá sér fara. Hún er merkileg fyrir þær sakir að þetta er fyrsta kvikmynd leikstjóra...

Slöpp mynd, skortir sögugæði. Sky Captain byggist algerlega á því að ´impressa´ fólk með tæknibrellum og frumlegum stíl bara sagan, handritð og persónurnar eru illilega slappar. Engar ...

Tussuflott leikin teiknimynd

★★★★☆

Sky Captain and the World of Tomorrow er afskaplega erfið mynd til að útskýra, og jafnvel enn erfiðari mynd til að dæma. Myndin sjálf er dálítill blendingur af sci-fi fantasíu og gamaldags ...