Náðu í appið
The Life Aquatic with Steve Zissou

The Life Aquatic with Steve Zissou (2004)

"The deeper you go, the weirder life gets"

1 klst 59 mín2004

Þegar félagi hans er drepinn af hinum dularfulla og mögulega útdauða Jaguar hákarli, fara Steve Zissou og föruneyti hans í rannsóknarleiðangur til að finna og drepa skepnuna.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic62
Deila:
The Life Aquatic with Steve Zissou - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Þegar félagi hans er drepinn af hinum dularfulla og mögulega útdauða Jaguar hákarli, fara Steve Zissou og föruneyti hans í rannsóknarleiðangur til að finna og drepa skepnuna. Ferðin verður ævintýraleg en með í för eru fyrrum eiginkona Zissou, fallegur blaðamaður, og aðstoðarskipstjóri sem mögulega gæti verið sonur Zissou.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (6)

Þetta er fjórða mynd Wes Anderson og þó ég hafi ekki séð þá fyrstu (Bottle Rocket) þá er eins og þær passi allar inn í sama heiminn, einhverskonar raunverulegan fantasíheim. Þessi ein...

Ég skil ekki þetta rugl í ykkur. Þetta er beð betri myndum aldarinnar. Maður þarf að skilja þssa mynd rétt. Þessi Kvikmynd er ekki eins og kvikmyndir eru flestar. Ef þið búist við kvikm...

Ég verð að segja að ég bjóst við meiru en því sem var varpað á tjaldið. Satt að segja var ég orðinn frekar spenntu að sjá þessa mynd svo ég tók mig til og fór á forsýningu og sa...

Wes hefur einhæfan en skemmtilegan stíl

★★★☆☆

Wes Anderson er afar athyglisverður kvikmyndagerðarmaður. Stíllinn hans er orðinn að svo miklu minnismerki hjá honum og nær hann einhvern veginn óskiljanlega að láta furðulega söguþræð...

★★★★★

Ég er ósammála fyrri gagnrýni. Þetta er mynd, sem eins og svo margar aðrar myndir, fjallar um fólk sem er á vendipunkti í lífi sínu. Það sem Wes Anderson gerir snilldarlega hér er að sk...

Framleiðendur

American Empirical PicturesUS
Touchstone PicturesUS