Ég verð alveg að segja eins og er, bandaríkjamenn eru alltaf að koma á óvart. Þegar ég byrjaði að horfa á þessa mynd, hugsaði ég með mér, humm, ætli koddinn sé nógu mjúkur, á ég...
In Good Company (2004)
"He's rich, young and handsome. He's in love with you and he's your dad's boss."
Dan, sem er 51 árs gamal stjórnandi í góðri stöðu, lendir í því að fyrirtækið er endurskipulagt, og hann er lækkaður í tign.
Öllum leyfð
Kynlíf
VímuefniSöguþráður
Dan, sem er 51 árs gamal stjórnandi í góðri stöðu, lendir í því að fyrirtækið er endurskipulagt, og hann er lækkaður í tign. Carter, sem er 26 ára kemur í hans stað. Dan, sem á tvær ungar dætur og eina á leiðinni, ákveður að kyngja stoltinu og vinna með Carter. Það reynir á sambandið þegar Carter byrjar með dóttur Dan, Alex.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gagnrýni notenda (3)
Notaleg og viðkunnanleg
In Good Company er ljúf og fyndin mynd sem virkar meginlega vegna þess að handritið er þétt og samskipti leikaranna góð. Myndin er hæg en gengur ekki út á ákveðinn söguþráð, heldur er...
Þessi mynd kom mér á óvart. Myndin er vel leikin og ansi fyndin á köflum. Leikararnir koma vel frá sínum hlutverkum og Dennis Quaid er ansi góður í sínu hlutverki. Topher Grace er ansi gó...
















