Náðu í appið
House of Wax

House of Wax (2005)

"The flesh is weak. Wax is forever."

1 klst 53 mín2005

Sex vinir eru á leið á fótboltaleik.

Rotten Tomatoes27%
Metacritic41
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Sex vinir eru á leið á fótboltaleik. Þeir ákveða að tjalda um nóttina og halda áfram að keyra næsta dag. Morguninn eftir lenda þeir í veseni með bílinn, þannig að tveir þeirra fá far með ókunnugum manni inn í lítinn bæ, Ambrose. Aðal aðdráttaraflið þar er Vaxhúsið, eða House of Wax. En ekki er allt sem sýnist í bænum, vaxmyndirnar eru svo raunverulegar og bærinn er yfirgefinn - nema að þar búa tveir morðóðir tvíburabræður. Vinirnir sex þurfa nú að berjast fyrir lífi sínu og sleppa undan því að verða næstu sýningagripir í Vaxhúsinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jaume Serra
Jaume SerraLeikstjóri
Chad Hayes
Chad HayesHandritshöfundur

Framleiðendur

Village Roadshow PicturesUS
Dark Castle EntertainmentUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (12)

Þetta er virkilega nett hrollvekja sem kom mér virkilega á óvart. Var strax búinn að ákveða að þessi myndi vera crap en viti menn, hún var bara helvíti öflug. Hún hefur allt sem einkenni...

★★★★☆

Mig langaði til þess að sjá unglingahrollvekjuna House of Wax í maí en því miður fór ég til Hollands daginn sem hún var frumsýnd og hún var búin í bíó þegar ég var kominn til baka ...

★★★★☆

Mig langaði til þess að sjá unglingahrollvekjuna House of Wax í maí en því miður fór ég til útlanda daginn sem hún var frumsýnd og hún var búin í bíó þegar ég var kominn til baka ...

Jújú, ég skemmti mér bara ágætlega, þótt þetta sé virkilega nastý og klígjuleg mynd (ég meina brennandi vax yfir lifandi fólk!!), verð að viðurkenna að ég næstum því lifi fyrir O...

Ég verð bara að segja að þetta nafn er alger snilld, geðveikt spooky. Myndin byrjar auddvitað á þessu típíska unglingaferðalagi og hefur maður þá nokkuð góða hugmynd um hvað koma sk...

★★★★☆

House of vax er mjög góð að mínu mati og Paris Hilton getur leikið ágætlega miðað við þetta. ég get ekki sagt að ég hafi orðið hrædd en mér hryllti við frekar mörg atriði. Þetta...

Semi-fullnægjandi subbuskapur

House of Wax er það nýjasta í unglingahrollvekjuæðinu. Sem betur fer er þó ekkert verið að apa eftir einhverri japanskri frummynd í þetta sinn, né er þessi ræma fórnarlamb gagnvart þe...

House Of Wax = Öskur ! Þessi mynd er fullkomin mynd til að öskra yfir. Ég öskraði mikið sjálfur yfir henni í nokrum atriðum og það var mikil spenna ! Það eru ´goðir leikarar í myndin...

Jæja versta mynd arsins er kominn enn sem komið er,bjost nu við finni mynd,en svo var nu aldeilis ekki mynd sem er með leikara ur one tree hill i aðalkarlhlutverki boðar ekki a gott sv...

Varúð!! heppnast kannski á stelpur yngri en 15 ára, en allir aðrir STAY AWAY. Þetta er hreint út sagt ótrúlega léleg, leiðinleg hollywood tyggjóklessu mynd. Hvenær ætlar Hollywood að fa...

Fín mynd mæli samt ekki með henni fyrir viðkvæma, hún fjallar um 6 krakka sem ætla fara á einhvern leik sem er í New York og þegar þau eru búin að keyra frekar lengi ákveða þau að tja...

Frábær spennutryllir, með fínum leikurum fyrir utan Paris Hilton, sem leikur alveg skelvilega í þessari mynd og bara yfirhöfuð. Myndinn fjallar um hóp ungmenna sem fer í ferð til að horfa...