Náðu í appið
Deuce Bigalow: European Gigolo

Deuce Bigalow: European Gigolo (2005)

Deuce Bigalow 2

"For the women of Europe... The price of love just got a lot cheaper."

1 klst 23 mín2005

Deuce Bigalow fer til Amsterdam í Hollandi eftir eilítið slys þar sem við sögu komu tveir pirrandi krakkar og fullt af árásargjörnum höfrungum.

Rotten Tomatoes9%
Metacritic23
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Deuce Bigalow fer til Amsterdam í Hollandi eftir eilítið slys þar sem við sögu komu tveir pirrandi krakkar og fullt af árásargjörnum höfrungum. Þar hittir hann gamlan vin sinn TJ Hicks. En dularfullur morðingi byrjar að drepa marga af bestu fylgisveinum Amsterdam, og TJ er tekinn í misgripum fyrir hinn ótrúlega samkynhneigða morðingja. Deuce verður að fara aftur í fylgisveinabransann, til að finna alvöru morðingjann og hreinsa nafn TJ.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mike Bigelow
Mike BigelowLeikstjóri
Jason Ward
Jason WardHandritshöfundur
Rob Schneider
Rob SchneiderHandritshöfundurf. 1965

Aðrar myndir

Framleiðendur

Out of the Blue... Entertainment
Columbia PicturesUS
Happy Madison ProductionsUS

Gagnrýni notenda (4)

Ojbara!

Ég fíla aulahúmor jafn mikið og næsti maður. Fyrri Deuce Bigalow myndin mun líklega vera talin til snilldar sama dag og Steven Seagal hreppir langþráða Óskarinn sinn, en ég gat svosem vel ...

Þrátt fyrir að vera virkilega slæm mynd þá er Deuce Bigalow European Gigolo þó nokkuð sniðug, myndin er allt öðruvísi en fyrri myndin sem ég bjóst ekki við og húmorinn er mun grófari...

Þessi mynd er með þeim betri grín myndum sem ég hef séð. Rob Schneider fer á kostum í þessari mynd sem svo oft áður. Það er enginn galli á þessari mynd hún er bara frábær á alla ka...