Salvador er því miður gleymd mynd frá 1986, enginn sem ég þekki hefur séð hana, mögulega því flestir vinir mínir eru fæddir 1987, annars þá er það skömm að svona fáir hafa séð Sa...
Salvador (1986)
"Based on a true story."
Blaðamaður fer til El Salvador til að fjalla um atburðina árið 1980 þegar herinn tók yfir stjórn landins, þar á meðal þegar erkibiskupinn Oscar Romero var ráðinn af dögum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Blaðamaður fer til El Salvador til að fjalla um atburðina árið 1980 þegar herinn tók yfir stjórn landins, þar á meðal þegar erkibiskupinn Oscar Romero var ráðinn af dögum. Hann myndar bandalag með bæði skæruliðum úti á landi, sem vilja að hann birti myndir í bandarískum fjölmiðlum, og hægri sinnuðum hernum, sem vill að hann færi þeim ljósmyndir af skæruliðunum. Á sama tíma verður hann að finna leið til að vernda kærustu sína sem er frá El Salvador, og koma henni úr landi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Oliver StoneLeikstjóri

Jay ThomasHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

HemdaleGB
Cinema '85US

Estudios Churubusco AztecaMX






















