Náðu í appið
Prince of Darkness

Prince of Darkness (1987)

John Carpenter's Prince of Darkness

"Before man walked the earth...it slept for centuries. It is evil. It is real. It is awakening."

1 klst 42 mín1987

Drungalegt leyndarmál hefur legið grafið í kjallara í yfirgefinni kirkju í Los Angeles í mörg ár.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic50
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Drungalegt leyndarmál hefur legið grafið í kjallara í yfirgefinni kirkju í Los Angeles í mörg ár. Þegar prestur sem tilheyrði dularfullum trúarhópi deyr, þá opnar annar prestur kjallarann og finnur þar tank með grænum vökva. Hann hefur samband við hóp efnafræðinema til að láta rannsaka efnið. Til allrar óhamingju þá reynist efnið vera Satan sjálfur í vökvaformi, og þeir komast að því að hann gæti leyst úr læðingi FÖÐUR sinn - hinn ofur valdamikla And-Guð. Vökvinn vaknar til lífsins og breytir nokkrum nemendum í uppvakninga, og byrjar að vekja föður sinn til lífsins. Munu nemendurnir geta stöðvað hann?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Alive FilmsUS
Larry Franco ProductionsUS
Carolco PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

Algjör snilld ein af betri myndum carpenters maður ser ekki lengur þessar goðu '80s hryllingsmyndir eins og carpenter gerði a sinum tima og eg a bagt með að trua að nyja the fog verði e...

★★★★☆

Prince of darkness er þrælskemmtileg hrollvekja. Segir í stuttu máli frá háskólanemum sem safnast saman og gera vísindalegar tilraunir og ná sambandi við fólk frá öðrum tíma og myndin e...