Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Algjör snilld
ein af betri myndum carpenters
maður ser ekki lengur þessar goðu '80s hryllingsmyndir eins og carpenter gerði a sinum tima og eg a bagt með að trua að nyja the fog verði eins goð og upprunalega myndin
creepy tonlist og myndatakan flott,gaman að sja alice cooper i sma hlutverki þo hann segi ekki neitt
og donald pleasence stendur alltaf fyrir sinu þo hann ofleiki alltaf sma skemmtilega
þetta er mynd sem gefur þer gæsahúð
Prince of darkness er þrælskemmtileg hrollvekja. Segir í stuttu máli frá háskólanemum sem safnast saman og gera vísindalegar tilraunir og ná sambandi við fólk frá öðrum tíma og myndin er í sjálfu sér samblanda af heimspeki,dulspeki og eðlisfræði og það á mjög skemmtilegan átt þannig að útkoman verður dularfull og furðuleg mynd. Þó má finna eitthvað að henni,hún er soldið ruglningsleg og flókin og það er á köflum erfitt að átta sig á nákvæmlega hvað er að gerast en þó er kannski ósanngjarnt að gagnrýna hana fyrir það því að handritið er mjög gott og margbrotið og gerir myndina djúpa. Victor Wong og Donald Pleasence eru báðir traustir í hlutverkum sínum sem prófessor og prestur og að mínu mati þeir leikarar sem standa upp úr í myndinni. Alls ekki besta mynd John Carpenter's en engu að síður steikt,dúndurgóð,þriggja stjarna virði og skylduáhorf fyrir aðdáendur þessa snilldarleikstjóra.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
MCA Universal Home Video
Aldur USA:
R