Náðu í appið
Revolver

Revolver (2005)

"Your mind will not accept a game this big"

1 klst 55 mín2005

Eftir sjö ára einangrunarvist í fangelsi, þá er Jake Green sleppt lausum.

Rotten Tomatoes13%
Metacritic25
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Eftir sjö ára einangrunarvist í fangelsi, þá er Jake Green sleppt lausum. Næstu tvö árin þá nær hann að græða fullt af peningum í fjárhættuspilum. Hann er staðráðinn í að hefna sín á þeim sem sendi hann í fangelsi, Dorothy ( Mr. D ) Macha, ofbeldisfullum spilavítiseiganda. Hann niðurlægir Macha fyrir framan starfsfólk hans, fer í burtu og fellur í yfirlið. Læknar segja honum að hann sé haldinn sjaldgæfum sjúkdómi og muni deyja innan þriggja daga. Macha leitar hans einnig. Veðlánararnir Zack og Avi, krefjast þess að fá greitt frá Jake og algjöran trúnað, gegn því að þeir verndi hann. Jake samþykkir, og við fylgjumst með honum næstu þrjá daga - hver er mesti óvinur hans?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Revolver Pictures Co.GB
Toff Guy FilmsGB
EuropaCorpFR
Isle of Man FilmGB

Gagnrýni notenda (1)

Guy ritchie er her kominn með 4 myndina sina og kominn aftur a sloð fyrri mynda sinna eftir slysið: swept away. þetta er reyndar alls ekki mynd fyrir alla og eflaust flestir eftir að hrista ve...