Bjóst við meira...
Sarah (Shauna Macdonald) missir eiginmann og barnið sitt í bílslysi. Ári seinna þá hittast fimm vinkonur og fara svo í hellaskoðun sem ein þeirra Juno(Natalie Jackson Mendoza) skipuleggur ás...
"Afraid of the dark? You will be."
Kona fer í frí með vinum sínum eftir að eiginmaður hennar og dóttir lenda í hörmulegu bílslysi.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiKona fer í frí með vinum sínum eftir að eiginmaður hennar og dóttir lenda í hörmulegu bílslysi. Einu ári síðar þá fer hún hún í fjallgöngu með vinum sínum og þau festast inni í helli, eftir að grjóthrun lokar hellismunnanum. Þar sem þau eru með litlar vistir þá verður erfitt fyrir þau að lifa þetta af. Það reynir á vinskapinn og þau hitta fyrir undarlegar blóðþyrstar verur.



Sarah (Shauna Macdonald) missir eiginmann og barnið sitt í bílslysi. Ári seinna þá hittast fimm vinkonur og fara svo í hellaskoðun sem ein þeirra Juno(Natalie Jackson Mendoza) skipuleggur ás...
Fimm vinkonur hittast ári eftir að ein þeirra Sarah (Shauna Macdonald) missti mann sinn og barn. Þeir fara til Bandaríkjanna í reunion og hella skoðanir sem ein þeirra Juno(Natalie Jackson Men...
Frábær hrolvekja sem lætur mann fá allvöru gæsahúð. Ég tók nú þessa mynd ekki með miklar vonir um frábæra mynd en ég var nú búin að heyra gott um hana. Vinkonuhópur sem fer ne...
Þssi mynd ætti að flokkast undir grínmynd ,hún hreyfði ekkert við mér né kærustu minni sem er vanalega skíthrædd á hryllingsmyndum.Hræðilegur söguþráður ,ömurlegir leikarar.Ég gef...
Svona á að bregða manni! vá! Ég verð að játa að ég hef ALDREI orðið jafn hræddur við að horfa á kvikmynd. A.T.H getur haft áhrif á geðheilsu fólks með innilokunarkennd.
Ég er einn af þeim sem trúi því að ef einhver segir þér að þessi mynd sé hræðileg þá búistu við of miklu af henni og verðir fyrir vonbrigðum, sama gildir um grínmyndir og annað sl...
Vá!!! Maður er ennþá í sjokki eftir þessa snilldarmynd Neils Marshall. Sagan: Sarah lendir í þeim hræðilega atburði að missa dóttur sína í bílslysi. Einu ári síðar ákveða þær vi...
Ég fór á þessa mynd þar sem ég hafði heyrt að hún væri ógeðslega hræðileg. Ég komst að þvi að það væri satt þar sem þetta er ein ógeðslegasta hryllingsmynd sem ég hef farið ...
Jæja, við vinkonur fórum í bíó í kvöld og ALDREI á ævinni hef ég verið eins hrædd á nokkurri mynd sem ég hef séð. Hún gerist aðallega neðanjarðar, og eins og flestir þá er manni...
Þrátt fyrir áberandi galla með persónusköpun og smá vott af sífelldum endurtekningum þá verð ég persónulega að játa að ég hef ekki í mörg ár orðið svona hræddur í bíó. The De...