Náðu í appið
Africa United

Africa United (2005)

"They're Here To Play Football, Not To Make Mistakes. / African immigrant soccer team goes pro in Iceland"

1 klst 22 mín2005

Zico Zakaria kom frá Marokkó til Íslands til að freista gæfunnar.

Deila:
Africa United - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Zico Zakaria kom frá Marokkó til Íslands til að freista gæfunnar. Eftir að hafa gert margar atrennur að íslenska draumnum endaði ævintýrið á kunnuglegum slóðum. Zico ákveður að blása nýju lífi í lið sitt Africa United og skráir liðið í íslensku 3. deildina. Til að barna hugmyndina kallar Zico á innflytjendur á Íslandi hvaðanæva að úr heiminum, Marokkó, Nígeríu, Kolimbíu, Serbíu, Kósóvó og Gambíu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Já hér er á ferð skrítin mynd. Ég bjóst við því að vera að fara sjá góða knattspyrnumenn en svo var ekki. Þetta er ágætis mynd þótt þeir hafi nú ekki hæfileikana í boltanum en ...