Náðu í appið
Munich

Munich (2005)

"The world was watching in 1972 as 11 Israeli athletes were murdered at the Munich Olympics. This is the story of what happened next."

2 klst 44 mín2005

Myndin segir í stuttu máli frá eftirmálum sem urðu af atburðunum á Ólympíuleikunum í Munchen árið 1972, þegar palestínskir hryðjuverkamenn úr samtökunum Svarti September rændu...

Rotten Tomatoes79%
Metacritic74
Deila:
Munich - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Myndin segir í stuttu máli frá eftirmálum sem urðu af atburðunum á Ólympíuleikunum í Munchen árið 1972, þegar palestínskir hryðjuverkamenn úr samtökunum Svarti September rændu og myrtu 11 ísraelska íþróttamenn. Ísraelinn Avner sem leikinn er af Eric Bana (Troy) er kallaður til af Goldu Meir þáverandi forsætisráðherra Ísraela, og er hans hlutverk að taka þá einstaklinga úr umferð ásamt nokkrum félögum sínum sem stóðu á bakvið morðin í Munchen.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (8)

Árið 1972 var framið eitt ógeðslegasta hryðjuverk sem í sögu mannkyns. 11 ísraelskir íþróttamenn voru teknir höndum og drepnir af palestínskri hryðjuverkahóp sem kallaði sig “svarti...

Deilur Palestínumanna og Ísraelsmanna hafa staðið yfir í háa herrans tíð og hafa kostað ófá mannslífin hjá báðum aðilum. Þessi eilífa barátta Palestínumanna fyrir eigin landi hefur...

Munich er ein af þeim stórmyndum sem eiga eftir að koma út á þessu ári, það þýðir að þið gott fólk þurfið að drífa ykkur í bíó á þessa stórgóðu mynd. Þetta fjallar um þeg...

Munich er mynd sem allir ættu að sjá, hún er reyndar svolítið löng, alveg 170 mín. Fór reyndar stundum svolítið í taugarnará mér að Ísraels menn kunnu reiprennandi ensku. M...

Þegar meistari Steven Spielberg á í hlut má yfirleitt búast við einhverju stóru og miklu. Myndin Munich er engin undantekning frá þeirri viðteknu venju. Munich segir í stuttu máli frá eft...

Enn eitt Spielberg-gullið!

Það þarf vart að taka það fram, en Spielberg er án vafa einhver öflugasti og fjölbreyttasti leikstjóri samtímans. Það er aldrei að vita hvað maðurinn tekur að sér og einhvern veginn ...

Það verður erfitt að toppa þetta snilldarverk fyrir leikstjóra sem eru að gera bíómyndir fyrir árið 2006. Eftir dapurlega tíma að mínu mati (A.I, War of the worlds og Terminal) kemur Spi...

★★★★★

Munich er geðveik mynd, þarna var það skrifað, einföld útskýring sem allir fatta. Eric Bana er Ísraelskur Mossad útsendari sem er ráðinn með fjórum öðrum til þess að myrða ellefu P...

Framleiðendur

Universal PicturesUS
DreamWorks PicturesUS
Alliance AtlantisCA
Amblin EntertainmentUS
The Kennedy/Marshall CompanyUS
Barry Mendel ProductionsUS