Náðu í appið
A Little Trip to Heaven

A Little Trip to Heaven (2005)

"There is no such thing as a no fault death."

1 klst 38 mín2005

Maður með vafasama fortíð deyr í harkalegu bílslysi utan alfaraleiðar.

Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Maður með vafasama fortíð deyr í harkalegu bílslysi utan alfaraleiðar. Tortryggni vaknar þegar í ljós kemur að maðurinn var líftryggður fyrir himinháa fjárhæð. Abe Holt (Forest Whitaker), starfsmaður tryggingafyrirtækisins er sendur á vettvang til að rannsaka málið. Isold, systir mannsins (Julia Stiles) er bótaþegi líftryggingarinnar og býr ásamt manni sínum á afskekktu býli skammt frá slysstaðnum og þangað leggur Abe Holt leið sína. Við tekur spennandi og óvænt atburðarás sem heldur áhorfendum föngnum allt til enda.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

BlueEyes ProductionsIS
Pink ProductionsCZ
Palomar PicturesUS

Gagnrýni notenda (6)

Topp skemmtun

★★★★☆

Fínasta mynd frá hinum góðkunna Baltasar okkar sem fjallar um tryggingarannsóknarmanninn Abe Holt(Forest Whitaker) sem grunar að eitthvað sé myglað í svíaveldi þegar náungi nokkur sem er ...

★★★★★

Vel unnin mynd úr smiðju Baltasár Kormákar. Varð ekki undir vonbrigðum þegar ég sá hana, og með leikara valið. Án efa ein flottasta, og skemmtilegasta, íslenska kvikmyndin sem h...

Ég fór á myndina í kvöld og var ekki með miklar væntingar eftir að hafa lesið hérna um myndina að hún hefði byrjað vel og svo farið niður á við eftir því sem leið á myndina. Einn...

★★★★☆

Litle trip to Heaven er eins og lang flestir íslendingar vita eftir Baltasar Kormák. Myndin er lauslega um ungann mann sem vinnur hjá tryggingarstofu, sem þarf að rannsaka dauðaslys sem geri...

★★★★★

Ég byrja á að segja að ég er mikill aðdáandi íslenskra mynda og ég hef séð næstum 70 prósent af öllum íslenskum myndum sem gerðar hafa verið og því er alltaf gaman þegar íslensk m...