Versta Godfather myndin
Síðasta Godfafather myndin.... og sú versta. Þótt hún reyndi mjög mikið náði hún aldrei að vera jafn áhrifarík og fyrstu tvær. Ég er ekki viss um hvað Francis For Coppola var að hugs...
" Real power can't be given. It must be taken."
Hér í þessari þriðju og síðustu mynd um Corleone mafíufjölskylduna er Michael Corleone farinn að reskjast og vill gera fjölskyldufyrirtækið heiðvirt og löglegt og vill...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiHér í þessari þriðju og síðustu mynd um Corleone mafíufjölskylduna er Michael Corleone farinn að reskjast og vill gera fjölskyldufyrirtækið heiðvirt og löglegt og vill aðskilja sjálfan sig frá ofbeldisfullum neðanjarðarheiminum, en yngri meðlimir fjölskyldunnar gera honum erfitt fyrir. Hann reynir að tengja fjármál Corleone fjölskyldunnar við Vatíkanið í Róm og þarf að eiga við annan glæpamann sem bruggar launráð, og ætlar sér að að breyta valdajafnvægi mafíufjölskyldnanna í New York.


Tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna; í flokkunum Besta mynd, besta tónlist, besti leikur í aukahlutverki ( Andy Garcia ) , listræn stjórnun, kvikmyndataka, leikstjórn og klipping.
Síðasta Godfafather myndin.... og sú versta. Þótt hún reyndi mjög mikið náði hún aldrei að vera jafn áhrifarík og fyrstu tvær. Ég er ekki viss um hvað Francis For Coppola var að hugs...
Ímyndið ykkur þetta atriði... --- Corleone fjölskildan situr við matarborðið sem ein heild. Michael, Fredo, Sonny og allir aðrir í familíunni nema faðirinn Vito. En svo kemur hann, og ...
Lokakafli tríólógíunnar mögnuðu. Stendur fyrri myndunum tveimur ekki langt að baki. Sem fyrr er vart veikan blett að finna; leikurinn magnaður, leikstjórnin styrk og handritið þétt.
Veiki hlekkurinn í þríleikum en samt alveg ágætlega heppnuð. Al pacino var alveg hreint óhuggulega góður sem DonMichael. ef að þú sérð þessa mynd á undan hinum tveimþá mun þé...
Vel ígrundaður og hnitmiðaður lokahnykkur á Guðföðurtrílógíunni, hvar Michael Corleone er farinn að eldast allnokkuð. Tek bara undir umsagnir hér að ofan, myndin er snilld og skyldueign...
Þessi mynd er lítið síðri en hinar tvær. Það er þó einn hlutur sem truflaði mig. Það er Sofia Coppola sem leikur Mary Corleone dóttur don Michael. Hún er engan veginn sannfærndi í ann...
Hér er lokið sögunni miklu af Corleone-fjölskyldunni valdamiklu í New York. Í þessari þriðju mynd er Al Pacino sem fyrr í hlutverki fjölskylduföðurins Michael Corleone. Hann er nú á sex...
Ég þori að viðurkenna að mér fannst 3. myndin miklu betri en 2. myndin. Það er mikil spenna í þessari og þetta er vel gerð mynd. Godfather 1 og 3 verða alltaf klassa myndir,bara þessar t...