Betri en fyrsta
Það er eiginlega ótrúlegt að Francis Ford Coppola hafi náð að toppa fyrstu myndina en jú, hann gerði það. Þetta er án efa besta Godfather myndin. Al Pacino snýr aftur sem Michael Corle...
"All the power on earth can't change destiny."
Saga Corleone mafíufjölskyldunnar í New York heldur áfram.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSaga Corleone mafíufjölskyldunnar í New York heldur áfram. Myndin segir frá því þegar "Don" Vito Corleone var ungur að árum á Sikiley á Ítalíu. Hann flytur svo til New York í byrjun 20. aldarinnar. Fylgst er með uppgangi sonar hans Michael Corleone á sjötta áratug 20. aldarinnar þegar hann reynir að útvíkka veldi fjölskyldunnar til Las Vegas, Hollywood og Kúbu.



Tilnefnd til 11 Óskarsverðlauna. Vann 6; Besta leikstjórn, besta tónlist, besta mynd, besti leikur í aukahlutverki ( De Niro ), besta handrit og besta listræna stjórnun.
Það er eiginlega ótrúlegt að Francis Ford Coppola hafi náð að toppa fyrstu myndina en jú, hann gerði það. Þetta er án efa besta Godfather myndin. Al Pacino snýr aftur sem Michael Corle...
Godfather 2 er í raun tvær myndir fléttaðar saman í eina, enda er hún 192 mín. Myndin segir annars vegar frá þeim atburðum sem urðu til þess að Vito Andolini frá Corleone flutti til Band...
VÁ!!! Þetta er besta mynd sem ég hef nokkurn tíma séð fyrir utan fyrstu myndina! OG FALLEG TÓNLIST!!! Francis Ford Coppola sannar að hann kann að leikstýra!!! Vito Corleone (Robert De Ni...
Godfather part III er ekki bara ein besta framhaldsmynd allra tíma heldur er hún ein besta mynd til hefur verið og verð ég að segja að þettta er besta mynd sem ég hef séð og nær hún jafnv...
The godfather part 2 er gjörsamlega brilliant mynd í alla staði og fannst mér al pacino miklu frekar eiga að fá óskarinn þar sem að hann er í miklu meira krefjandi hlutverki heldur en de nir...
The godfather part 2 er að míu mati besta framhalds mynd allra tíma og besta myndin í godfather röðinni.Samtöli(sem ég dýrkaði í fyrri myndinni)fengu hárin bókstaflega til að rísa hér,...
GODFATHER PART 2 er ein þeirra bestu myndum allara tíma, allavegna ein af uppáhalds myndunum mínum. Þessi mynd er frammhald af fyrri fjölskyldusögunni The Godfather. Þessar myndir um Corleone ...
Einkar ánægjulegt þegar framhaldsmynd gefur forveranum ekkert eftir, svo maður tali nú ekki um þegar fyrri myndin er almennt talin ein af betri bíómyndum sögunnar. Þetta er að mínu mati ra...
Framhöld voru byrjuð að vera helsta æðið í byrjun 8.áratugarins, svo það kom ekki á óvart að jafnvinsæl mynd og The Godfather gat af sér afkvæmi sem allt eins gat hafa verið arðrán ...
Best heppnaða framhaldsmynd sem gerð hefur verið stendur sem sjálfstætt listaverk. Hún rekur á snilldarlegan hátt sögu Don Corleone II, sem Al Pacino leikur fantavel, og brask hans á Kúbu r...
Ég verð nú að segja að þessi mynd er ekki eins góð og fyrri myndin, það gerist varla neitt í myndinni munað við að þessi mynd er í þrjá klukkutíma en annars er hlutinn þar sem Robe...
Okei, hér er komið, sem er sagt vera besta framhaldsmynd sem hefur verið gerð. Ég er ekki alveg sammála. Mér fannst hún langdregin og það er eins og það er nánast ekkert að gerast í myn...