Góð tilraun hjá Francis Ford Coppola til að gera gamanmynd, en er alveg á því að hann eigi að halda sig við stríðsmyndir, spennumyndir og mafíósamyndir því Jack er mynd sem á ekki eft...
Jack (1996)
"He's a healthy ten-year-old who's growing four times faster than normal. Now he's ready for the biggest adventure of his life...5th grade."
Myndin fjallar um dreng með mjög sérstæðan sjúkdóm, sem lætur hann eldast fjórum sinnum hraðar en eðlilegt er.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin fjallar um dreng með mjög sérstæðan sjúkdóm, sem lætur hann eldast fjórum sinnum hraðar en eðlilegt er. Myndin hefst þegar Jack er 10 ára gamall en lítur út fyrir að vera 40 ára. Hann reynir að fara í grunnskóla borgarinnar í fyrsta skipti, og vingast við krakka á sama aldri og hann er á. En útlit hans á eftir að valda honum ýmsum vandræðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Hollywood PicturesUS

Great Oaks EntertainmentUS

American ZoetropeUS































