Youth Without Youth (2007)
Ástarsaga umvafin ráðgátu sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni í Evrópu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Ástarsaga umvafin ráðgátu sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni í Evrópu. Á aðfangadag árið 1937 skipuleggur 70 ára gamall prófessor í Rúmeníu að taka eigið líf. Ástin hans er látin, og hann hann er ófær um að ljúka við ævistarf sitt. Hann tekur lest þann 24. apríl 1938 til Búkarest til að fremja sjálfsmorð, en þá verður hann fyrir eldingu. Eftir að hann er búinn að jafna sig, þá fer hann að yngjast á undraverðan hátt, og fær ofurkrafta. Nú vilja nasistar nota ofurkrafta hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Francis CoppolaLeikstjóri

Mircea Eliade Handritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

American ZoetropeUS
SRG AtelierRO
PricelFR

BiM DistribuzioneIT






















