Ég gef myndinni tvær og hálfa stjörnu útaf því að söguþráðurinn var fáránlegur. Ég hefði kannski gefið henni minna, en myndin sjálf var góð. jájá, ég gæti verið bara einhver t...
Dracula (1992)
Bram Stoker's Dracula
"Love Never Dies."
Þessi útgáfa af sögunni um Drakúla er byggð á sígildri sögu Bram Stoker með sama nafni.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Þessi útgáfa af sögunni um Drakúla er byggð á sígildri sögu Bram Stoker með sama nafni. Ungur lögfræðingur er ráðinn til starfa í drungalegu þorpi í austur Evrópu. Hann er tekinn höndum og settur í fangelsi af blóðsugunni Drakúla, sem fer til Lundúna, innblásinn af ljósmynd af unnustu Harker, Mina Murray. Í Bretlandi þá tælir og hrellir Drakúla, nánustu vinkonu Mina, Lucy Westenra. Vinir Lucy safnast saman til að reyna að reka Drakúla í burtu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Vann þrenn Óskarsverðlaun, fyrir búninga, hljóðbrellur og förðun.
Gagnrýni notenda (6)
Þessi Dracula mynd er líklega sú eina sem fylgir bókinni réttilega. Gary Oldman sem er heilagur snillingur leikur Dracula og leikur hann eins og heilagur snillingur þrátt fyrir að vera peð S...
Ég er sko alveg Hard core Dracula fan og veit allt fullt um kauða.að mínu mati er þatta ein besta Dracula mynd sem gerð hefur verið.Allt sem var í henni var frábært og þá sérstaklega Anth...
Þrusugóð vampíru mynd með FULLT af frægum leikurum og leikstjórinn er enginn annar en Francis Coppola (Godfather 1,2,3).Ég bjóst við miklu af myndinni en ég fékk miklu meira þetta er ...
Ein albesta Drakúlamynd sem undirritaður hefur séð, og einhverjum ljósárum framar en Dracula 2001 og Christopher Lee-myndirnar. Fer allvel eftir bókinni, sem er vel, og er valinn leikari í hve...
Bram Stoker's Dracula eftir Francis Ford Coppola er algjört meistaraverk sem átti mikið betra skilið en gagnrýnina sem hún fékk þegar hún kom út. Að vísu er hún rosalega over-the-top, en ...





































