Þrátt fyrir ótvíræða leikhæfileika Depp tekst Pacino að stela senunni. Stórgóður leikur í alla staði og sagan skemmtileg, þriggja stjörnu ræma.
Donnie Brasco (1997)
"In 1978, the US government waged a war against organized crime. One man was left behind the lines."
Sönn saga um FBI-manninn Joe Pistone sem kemst inn í mafíuna í New York og starfar þar á laun undir dulnefninu Donnie Brasco.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sönn saga um FBI-manninn Joe Pistone sem kemst inn í mafíuna í New York og starfar þar á laun undir dulnefninu Donnie Brasco. Hann á að safna sönnunargögnum gegn glæpamönnunum. Þar vekur hann athygli mafíósans Lefty Ruggiero sem líst vel á strákinn og tekur hann undir sinn verndarvæng. Þeir vinna saman með góðum árangri og á milli þeirra myndast smátt og smátt vinátta. Þetta hættulega og krefjandi starf krefst langra fjarvista frá fjölskyldunni og verður að lokum til þess að kona hans skilur við hann. Um svipað leiti fer mafíuna að gruna að uppljóstrari sé í röðum þeirra. FBI vill kallar Pistone inn en hann stendur þar frammi fyrir erfiðri ákvörðun því ef hann fer, kemst allt upp og Lefty vinur hans mun sitja í súpunni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir handrit byggt á áður útgefnu efni.
Frægir textar
"Lefty: When they send for you, you go in alive, you come out dead, and it's your best friend that does it."
"Donnie Brasco: If I come out alive, this guy, Lefty, ends up dead. That's the same thing as me putting the bullet in his head myself."
Gagnrýni notenda (4)
Mjög góð mynd sem er byggð á sannsögulegum atburðum. Al Pacino einn besti leikari sögunnar leikur aðlhlutverkið og Johnny Depp leikur hitt aðalhlutverkið. Myndin fjallar um mafíuóssa sem...
Frábær mynd í alla staði, hvergi veikan hlekk að finna. Pacino bregst náttúrulega aldrei, einn besti leikari síðari tíma. Depp á stórleik hér líka mjög trúverðugur í þessu hlutverki...
Þetta er góð mynd engan veikan hlekk að sjá á henni. Leikaranir standa fyrir sínu sérstaklega Johnny Depp og aldrei bregst Al Pacino handrit gott. Mæli með þessari mynd fyrir alla sem vilja...




























