Must see snilld!
Ég sá The Godfather fyrst fyrir nokkrum árum og fílaði hana ekkert sérstaklega, ég vil meina að ég hafi verið ung og vitlaus. Um daginn tók ég svo Godfather I-III maraþon og áttaði mig ...
"An offer you can't refuse."
Sagan hefst þegar "Don" Vito Corleone, yfirmaður mafíufjölskyldu í New York, er með fjölskyldu og vinum í brúðkaupi dóttur sinnar.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSagan hefst þegar "Don" Vito Corleone, yfirmaður mafíufjölskyldu í New York, er með fjölskyldu og vinum í brúðkaupi dóttur sinnar. Heittelskaður sonur hans, Michael, er nýkominn heim úr stríðinu, en ætlar sér ekki að koma til starfa hjá föður sínum. Í gegnum líf Michaels sést hvernig umsvif fjöskyldunnar ganga fyrir sig. Viðskiptin eru rétt eins og aðalmaðurinn sjálfur. Vinsamleg í garð þeirra sem sýna virðingu en miskunnarlaus og ofbeldisfull gagnvart þeim sem gera það ekki, eða standa í vegi fyrir fjölskyldunni. Don Vito lifir lífi sínu í stíl við tilveruna í gamla landinu, Ítalíu. En tímarnir eru að breytast og sumir vilja færa hluti til nútímahorfs. Upprennandi óvinur fjölskyldunnar vill byrja að selja eiturlyf í New York, en þarf að fá Don Vito til að leggja blessun sína yfir ráðagerðina. Árekstrar á milli gömlu mafíugildanna og hinna nýju eiga eftir að verða kostnaðarsamir og sársaukafullir.



Myndin fékk þrjú Óskarsverðlaun. Marlon Brando fyrir bestan leik í aðalhlutverki ( neitaði að taka við þeim ), Besta mynd og Besta handrit.
"Don Vito Corleone: What have I ever done to make you treat me so disrespectfully? If you'd come to me in friendship, then this scum that ruined your daughter would be suffering this very day. And if by chance an honest man like yourself should make enemies, then they would become my enemies. And then they would fear you."
"Sonny: I want someone good, I mean very good, to plant that gun. I don't want my brother coming out of the bathroom with just his dick in his hands. "
Ég sá The Godfather fyrst fyrir nokkrum árum og fílaði hana ekkert sérstaklega, ég vil meina að ég hafi verið ung og vitlaus. Um daginn tók ég svo Godfather I-III maraþon og áttaði mig ...
Ég er ekki hissa að þessi mynd sé nr. 2 á imdb. Þessi mynd er bara tær snilld. Ein af bestu mafíumyndum sem hefur verið gerð. Myndin fjallar í stuttu máli um Corleone mafíu-fjölskyldun...
Þá eru það bestu myndir allra tíma að beiðni Iðunnar. Ég segi það af því nú þegar ég er búinn að horfa á þær aftur get ég ekki ímyndað mér betri myndir, allavega ekki betri se...
Meistaraverk. Hreinlega falleg mynd með frábærri tónlist og ég grét næstum því í endann. Mynd sem ekki ætti að vera bönnuð því að horfa á svona MEISTARAVERK gerir manni gott. Og ég...
Myndir eins og Godfather eiga bara einfaldlega bara heima á toppnum og ekkert meira en það ég verð að segja að þessi mynd er algjört meistaraverk sem enginn ætti að missa frá sér. Myndin ...
Eitt annað meistaraverkið eftir Francis Ford Coppola, The Godfather er frekar blóðug en svona eiga glæpadrömur að vera. Myndin fjallar um síðustu ár mafíósans Don Vito Corleone (Marlon Bra...
Eitt annað meistaraverkið eftir Francis Ford Coppola, The Godfather er frekar blóðug en svona eiga glæpadrömur að vera. Myndin fjallar um síðustu ár mafíósans Don Vito Corleone (Marlon Bra...
The Godfather (Guðfuðurinn1.Partur. ) Frábær mynd með Marlin Brandon og Al Pacino í aðal hlutverkum. Litasamsetninginn er hreint frábær og þá sérstaklega ef við miðum við þann t...
The Godfather er að mínu mati lélegasta myndin í þríleiknum (þó fæstir séu samála mér) en hún er samt góð mynd. Hún er byggð á sögu Mario Puzo og fjallar um síðustu ár don Vitos ...
Fyrsti hluti bestu tríólógíu kvikmyndasögunnar. Mjög trúverðug lýsing á innsta kjarna mafíunnar. Ljósi er varpað á heim sem flestum er hulinn. Á þessari mynd er hvergi veikan blett ...
Stórkostleg meistaraverk sem eru öll byggð á sögu Mario Puzo um Michael Corleone og æsku hans. Fylgst er með faðir hans, bróðir, konu og mafíunni í heild í heila 180 mín alla myndinna ! ...
Þessi mynd er hrein snild. Francis Ford Coppola stírir hér frábærum hóp leikara í einni bestu mynd allra tíma. Marlon Brando leikur í þessari mynd sjálfan guðföðurinn, Vito Corleone. Mar...
Þessi mynd hefur verið uppáhaldsmyndin mín fráþví ég var 8 ára(Hef alltaf haft gama af ofbeldishneigðum myndum híhí). söguþráður myndarinnarer alveg furðulega góður og samtölin ...
Þessi klassíska kvikmynd The Godfather fjallar um síðustu ár Vitos Corleones. Hún byrjar á brúðkaupi dóttur Don Corleones sem er snilldarlega skrifað og leiksrýrt. Michael Corleone ( Al Pa...