...And Justice for All. (1979)
"This man needs the best lawyer in town. But the problem is... he is the best lawyer in town."
Þegar dómari er kærður fyrir nauðgun, þá er Arthur Kirkland neyddur til að vera verjandi hans.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar dómari er kærður fyrir nauðgun, þá er Arthur Kirkland neyddur til að vera verjandi hans. Kirkland átti í útistöðum við dómarann í fortíðinni, þar á meðal var eitt atvik þar sem dómarinn sakfelldi skjólstæðing Kirkland, Jeff McCullaugh, ranglega vegna tæknigalla. Kirkland er nú í úlfakreppu, þar sem siðferðisleg sjónarmið og lögfræðileg takast á.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir handrit, og Pacino tilnefndur fyrir leik í aðalhlutverki.


























