Það kostaði það sama að gera þessa mynd og Sideways, Saw, Requiem For a Dream, The Usual Suspects, Juno, Capote, American Beauty, No Country For Old Men og Into the Wild SAMANLAGT!! Mig langað...
Eragon (2006)
"As Darkness Falls, The Last Dragon Will Choose Its Rider."
Hinn illi konungur Galbatorix, fyrrum drekaknapi sem sveik félaga sína og fólkið sitt til að ná völdum, stjórnar konungsríkinu Alagaesia með harðri hendi.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Hinn illi konungur Galbatorix, fyrrum drekaknapi sem sveik félaga sína og fólkið sitt til að ná völdum, stjórnar konungsríkinu Alagaesia með harðri hendi. Þegar hinn munaðarlausi bóndasonur Eragon finnur bláan stein sem Arya sendir, þá áttar hann sig á því að þar er drekaegg á ferð. Þegar drekinn Saphira fæðist, þá hittir Eragon lærifaðir sinn Brom, og verður drekaknapinn sem spádómar sögðu fyrir um að myndi frelsa þjóðina undan harðstjóranum Galbatorix. Eragon hittir uppreisnarmennina Varden, og saman berjast þau gegn hinum illa seiðkarli Durza, og her Galbatorix.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (19)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg skrapp í bíó um jólin, bara svona upp á gamanið og Eragon var fyrir valinu. Þetta er án efa ein versta mynd ársins, leikurinn leiðinlegur, flæðið á myndinni nánast ekkert og söguþ...
Hef engan áhuga á bókinni núna
Fantasíuæðið heldur áfram og það hlaut einhvern tímann að gerast að einhver myndanna færi að misstíga sig. Hringadróttinssagan var yndisleg, Harry Potter-myndirnar hafa hingað til reyns...
Þetta er geðveik bardagamynd og mjög góð hún byrjar þannig að sveitastrákur sem heitir eragon finnur stein hún byrjar reindar dálítið öðruvísi en ég ætla ekki að kjafta mikið frá ...
Þetta er aðalpersónan sem er sveitastrákur sem er svolítið fátækur. En hann finnur egg út í skóg. Og eggið er ekki bara egg þetta er drekaegg og Safíra(Drekinn úr egginu) valdi sveitast...
Úfff.... þvílík mistök... það er eins og að kvikmyndafyrirtækið hafi hringt í leikstjórann, sagt honum að þeir vildu gera myndina eragon og hann hefði 1 dag til að lesa bókina og skri...
Ég var ekki búinn að lesa bókini eina sem ég vissi að þetta var einhver ævintýramynd með Drekum og að flestir sem ég hef talað við hafa sagt að þessi mynd sé mjög léleg. Því kom h...
Ég var á þessari mynd um daginn og mér finnst hún hreint ömurleg það er sleppt hreinlega öllum smáatriðum og líka nokkrum stóratriðum t.d. það að það voru engir dvergar og það var...
Ég fór að sjá Eragon um daginn og eins og þeir sem hafa skrifað hér á undar mér var ég fyrir alveg stórkostlegum vonbrigðum. Ég fór á myndina, með það í huga að kanski hann hafi se...
Ég fór á Eragon og var mjög spenntur eftir að hafa lesið bækurnar, þessi mynd var alltof stutt, þeir hefðu alveg mátt hafa myndina svona svipað langa og King Kong. Þeir slepptu miklu brey...
Ég hef lesið hérna að fólk sé að bera saman Eragon og LOTR þá langar mig að koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri. 1. Eragon bókin sem ég á er 544 síður og mér fannst hún ...
Myndin var góð og skemmtileg að horfa en hún valdi þó mér vonbrigðum. Hún hefði getað verið betri. Hún líktist varla sjálfri bókinni og var þetta léleg tilraun til þess að búa til...
Þessi mynd hefði getað orðið mjög góð, en í stað þess að yfirgefa bíósalinn ánægður fór ég út pirraður og steinhissa. Þeir nánast breyttu söguþræðinum, þetta er ekki b...
Eftir að Lord of the rings myndirnar komu út hefur fólk alltaf reynt að festa frægar fantasíu sögur á filmu eins vel og þessar snilldar myndir eftir Peter Jackson. Engum tókst það en hjá ...
Framleiðendur

























