Náðu í appið
Inside Man

Inside Man (2006)

"It looked like the perfect bank robbery. But you can't judge a crime by its cover."

2 klst 9 mín2006

Maður í klefa segist hafa framið hið fullkomna bankarán; hann býður okkur að sjá hvernig það gerðist.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic76
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Maður í klefa segist hafa framið hið fullkomna bankarán; hann býður okkur að sjá hvernig það gerðist. Hópur ræningja kemur inn í banka á Manhattan, læsir dyrum og tekur gísla. Þau vinna skipulega og markvisst. Rannsóknarlögreglumaðurinn Frazier er fenginn til að semja við ræningjana, en hugur hans er einnig við spillingarákæru sem hann á yfir höfði sér. Stjórnarformaður bankans á eitthvað mjög verðmætt í öryggishólfi í bankanum sem ekki þolir dagsljósið, þannig að hann fær Madeleine White til að bjarga því. En mörgum spurningum er enn ósvarað...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

40 Acres and a Mule FilmworksUS
Imagine EntertainmentUS
Universal PicturesUS

Gagnrýni notenda (4)

Eins mikill aðdáandi að Spike Lee og undirritaður er, þá verð ég að segja að ég varð fyrir smá vonbrigðum með Inside man. Það sem gerir útslagið er sagan sjálf. Hún er svo hæg og...

Solid afþreying með flottum leikarahópi

★★★★☆

Inside Man er ljómandi fínn glæpaþriller sem hefur þann merkilega kost að ná að halda manni vakandi sem og áhugasömum út lengdina. Myndin fer ekki beint nýjar leiðir, þ.e.a.s. ef litið ...

Mjög svona tricky mynd líkt og ocean´s elven en samt ekki jafn góð. Ég persónulega hef gaman af svona tricky myndum þar sem þetta snýst um meira heldur en að labba bara um og skjóta alla. ...

Inside Man, mynd sem hegðar sér voða gáfulega með að snúa útum söguþráðinn á fimm mínútna fresti, aðeins ekkert kemur á óvart og voða lítið skiptir í raun máli. Flestir leikara...