Þessi mynd er alveg rosalega vanmetin. Þessi mynd er stórkostleg. Hvernig getur Burton gert svona góðar myndir? ég bara spyr. Ég held bara að þessi mynd sé soldið miskilin. Sko þetta er Ti...
Mars Attacks! (1996)
"Nice planet. We'll take it!"
Grínmynd um innrás Marsbúa.
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Grínmynd um innrás Marsbúa. Þetta er venjulegur dagur fyrir alla, eða þar til forseti Bandaríkjanna tilkynnir að sést hafi til Marsbúa fljúgandi í kringum Jörðina. Marsbúarnir lenda og fundur með þeim er settur upp, en ekki fer allt samkvæmt áætlun. Marsbúarnir hafa greinilega aðrar hugmyndir fyrir Jörðina. Eru þeir bara misskildar verur eða vilja þeir í raun og veru eyða mannkyninu?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Frægir textar
"Marsian Ambassador: Ack! Ack! Ack!"
Gagnrýni notenda (14)
Mars Attacks er snilldarmynd frá mínum uppáhalds leikstjóra, Tim Burton, en þó líklega sú slakasta sem hann hefur sent frá sér. Ástæðan er sú að það vantar allt í hana sem einkennir ...
Mars attacks er absúrd,fáránleg og mikil steypa en er gargandi snilld. Mars attacks gerir grín af gömlum sci-fi myndum og heimsenda myndum á meðan hún er að gera grín af Ameríku og hvað...
Þetta er snilldar mynd. Litlar geimverur hlaupandi um We are your friends. We come in peace. Og skjótandi alla. Alger snilld. En samt óþolandi þessi söguþráður um að forsetinn eigi að bjarg...
Litlar geimverur með litlar grænar leiserbyssur og gagga eins og hænur = fyndið! Jack Nicholson, Pierce brosnan, Danny DeVito í einni mynd = snilld! Tim Burton hefur verið uppáhaldsle...
Ég hreinlega dýrka þessa mynd og hvað fólk er að bulla sem segir að hún sé slæm veit ég ekki.Grínið er kannski of flókið fyrir fólk og já ég sagði Grínið því fólk virðist taka...
Drepfyndin mynd með snilldarleikurum. Geimverur eru að ráðast á jörðina og þær eru svo sannarlega að dempa geimverum á Bandaríkin eða réttara sagt forsetann (Jack Nicholson,One Flew Over...
Frábær gamanmynd, með frábærum leikurum. Sá leikari sem stelur senunni er söngvarinn Tom Jones sem leikur algjöra hetju frá Las Vegas. Ráðlegg öllum sem ekki hafa séð hana að taka hana...
Ég náði að horfa á fyrsta klukkutíman en svo sofnaði ég. Ég gef myndinni 1 stjörnu því ég náði góðum 6 klst. svefn.
Ókei, ég er kannski klikkuð, en ég bara dýrka svona geimveruhasarfrelsisbúlsjitt myndir. Tom Jones er æðislegur og eins Sex and the city konan. Brellurnar hefðu samt getað verið betri, en ...
Bara nokkuð góð mynd má hlæja af mörgum atriðum. Jón gamli Nikulás fer hér algerlega á kostum, er ekki síðri gamanleikari en dramaleikari. Marsbúarnir eru virkilega skondnir....
Mars Attacks! er hin besta skemmtun, en lítið meira en það. Skemmtilega lélegur söguþráðurinn og camp-fílingurinn nýtur sín ekki mjög vel vegna þess að myndin, sem greinilega á að ver...



















