Óvenjuleg hrollvekja
Ekki bara það að hún sé ekki hefbundin hrollvekja eða, hún er frekar óvenjuleg. Þá er hún frekar óvenjulega góð. Þá er ég að tala um "Rosalega Góð". Ég fílaði þessa mynd í dra...
"Pray for Rosemary's Baby"
Rosemary's Baby fjallar um hjónakornin Rosemary og Guy Woodhouse sem flytja inn í íbúð í fremur illa þokkaðri byggingu í New York.
Bönnuð innan 12 ára
HræðslaRosemary's Baby fjallar um hjónakornin Rosemary og Guy Woodhouse sem flytja inn í íbúð í fremur illa þokkaðri byggingu í New York. Nágrannarnir eru grunsamlegir og Rosemary, sem er ófrísk, fer að heyra dularfull hljóð og fá martraðir og grunar þá um að hafa illt í huga gagnvart ófæddu barni hennar.


1 Óskarsverðlaun, önnur 9 verðlaun og 9 tilnefningar
Ekki bara það að hún sé ekki hefbundin hrollvekja eða, hún er frekar óvenjuleg. Þá er hún frekar óvenjulega góð. Þá er ég að tala um "Rosalega Góð". Ég fílaði þessa mynd í dra...