Náðu í appið
EverAfter

EverAfter (1998)

A Cinderella Story

"Desire. Defy. Escape."

2 klst 1 mín1998

Grimms bræður koma að heimili hinnar auðugu Grande Dame, sem segir þeim frá goðsögninni um stúlkuna í öskunni, og segja svo hina "raunverulegu" sögu af forfeðrum sínum og mæðrum.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic66
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Grimms bræður koma að heimili hinnar auðugu Grande Dame, sem segir þeim frá goðsögninni um stúlkuna í öskunni, og segja svo hina "raunverulegu" sögu af forfeðrum sínum og mæðrum. Hér er söguhetjan Öskubuska, sem á vonda stjúpu og stjúpsystur, en er þó ekki í neinni brýnni þörf á að verða bjargað. Hún sér sjálf um að koma sér undan harðræðinu, nær í draumaprinsinn, og lifir hamingjusöm til æviloka.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Mireille Soria Productions
Fox Family FilmsUS

Gagnrýni notenda (4)

★★★★★

mér finnst Ever after æðisleg ..! ég get horft á hana endalaust ..!:D mér finnst svo flott þegar hún kemur á dansleikinn í búningnum ! Og Leonardo Da Vinci hann er flottur ! I luv EV...

★★★★★

Þetta er alveg frábær útfærsla af hinu magnaða ævintýri, öskubusku! Mæli eindregið með þessari fyrir kózy kvöld ;)

★★★★★

Mér finnst þetta yndisleg mynd og ég get horft á hana endalaust. Og í hvert sinn sem ég horfi á hana finnst mér hún alltaf skemmtilegri og skemmtilegri. Fólki sem finnast rómantískar myndi...