mér finnst Ever after æðisleg ..! ég get horft á hana endalaust ..!:D mér finnst svo flott þegar hún kemur á dansleikinn í búningnum ! Og Leonardo Da Vinci hann er flottur ! I luv EV...
EverAfter (1998)
A Cinderella Story
"Desire. Defy. Escape."
Grimms bræður koma að heimili hinnar auðugu Grande Dame, sem segir þeim frá goðsögninni um stúlkuna í öskunni, og segja svo hina "raunverulegu" sögu af forfeðrum sínum og mæðrum.
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Grimms bræður koma að heimili hinnar auðugu Grande Dame, sem segir þeim frá goðsögninni um stúlkuna í öskunni, og segja svo hina "raunverulegu" sögu af forfeðrum sínum og mæðrum. Hér er söguhetjan Öskubuska, sem á vonda stjúpu og stjúpsystur, en er þó ekki í neinni brýnni þörf á að verða bjargað. Hún sér sjálf um að koma sér undan harðræðinu, nær í draumaprinsinn, og lifir hamingjusöm til æviloka.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (4)
Þetta er alveg frábær útfærsla af hinu magnaða ævintýri, öskubusku! Mæli eindregið með þessari fyrir kózy kvöld ;)
Mér finnst þetta yndisleg mynd og ég get horft á hana endalaust. Og í hvert sinn sem ég horfi á hana finnst mér hún alltaf skemmtilegri og skemmtilegri. Fólki sem finnast rómantískar myndi...

























