Ég verð að segja að þetta er nú bara ein af topp myndum mínum ég ætla ekki að segja mikið annars eiðilegst allt en hins vegar verð ég að segja að þetta er nú bara einn besti söguþr...
3:10 to Yuma (2007)
"Time waits for one man"
Smábóndi tekur að sér að halda útlaga föngnum á meðan hann bíður eftir lest sem mun færa fangan fyrir dómstóla.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Smábóndi tekur að sér að halda útlaga föngnum á meðan hann bíður eftir lest sem mun færa fangan fyrir dómstóla. Útlaginn reynir að beita sálfræði til að sleppa. Hér er á ferðinni endurgerð af mynd frá árinu 1957.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráSkemmtilegur vestri
Ég hef heyrt fólk segja að 3:10 to Yuma sé vafalaust besti vestri sem hefur komið út síðan Unforgiven. Þessu er ég eiginlega sammála, en hins vegar finnst mér það segja akkúrat ekkert. ...
Ég hafði lýtið heyrt um þessa mynd en leikararnir eru mjög góðir og ég bjóst við miklu. Reyndin varð hinsvegar sú að ég varð fyrir mikklum vonbrigðum. Illa er farið með söguna ...
Ég man ekki hvað það langt síðan ég sá vestra í bíó, hvað þá góðan vestra. 3:10 to Yuma er endugerð á samnefndri mynd frá árinu 1957 sem ég hef því miður ekki séð, en hinsve...
Framleiðendur
































