Náðu í appið
Hot Fuzz

Hot Fuzz (2007)

"They're bad boys. They're die hards. They're lethal weapons. They are..."

2 klst 1 mín2007

Nick Angel (Simon Pegg) er ekta "ofurlögga." Hann er svo góður í starfi sínu að hann hefur verið sendur af yfirmönnum sínum í lítið, hljóðlátt...

Rotten Tomatoes91%
Metacritic81
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Nick Angel (Simon Pegg) er ekta "ofurlögga." Hann er svo góður í starfi sínu að hann hefur verið sendur af yfirmönnum sínum í lítið, hljóðlátt þorp þar sem að lítið fer fyrir honum. Nick kann engan veginn vel við sig þar sem hann er, en hann kemst brátt að því að eitthvað bogið er við þorpið og glæpatíðnina þar. Hefst þar með nær stanslaus eltingaleikur og hasar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Big Talk StudiosGB
StudioCanalFR
Working Title FilmsGB
Ingenious MediaGB
Universal PicturesUS
Rogue PicturesUS

Gagnrýni notenda (4)

Það þarf varla að kynna snillingana á bakvið þessa mynd: Edgar Wright, Simon Pegg og Nick Frost. Eftir Shaun of the Dead (grínmynd um uppvakninga) ákváðu þeir að er gera grínmynd um lög...

Hröð, flott og sjúklega fyndin

★★★★☆

Það er gaman að geta hlegið að vitleysum, en það er ennþá betra þegar að aðstandendum (sem í þessu tilfelli eru snillingarnir á bakvið Spaced-þættina ásamt Shaun of the Dead) tekst ...

★★★★★

Ég skellti mér á spes forsýningu hjá topp5.is á myndina Hot Fuzz, og verð ég að segja að þetta er með betri myndum sem ég hef séð í ár. Sagan: Nicholas Angel er einn sá besti í sín...

★★★★★

Hérna er komin ný mynd með sömu aðalleikurum og voru í Shaun of the Dead og miðað við það hvernig mér fannst sú mynd vera þá hafði ég miklar væntingar þegar ég fór að sjá þessa...