Náðu í appið
American Gangster

American Gangster (2007)

"There are two sides to the American dream."

2 klst 37 mín2007

Þegar einn af stærstu dópkóngum Manhattan geispar golunni grípur einkabílstjórinn hans, Frank Lucas (Denzel Washington), tækifærið og kemur sér í valdastöðu.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic76
Deila:
American Gangster - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þegar einn af stærstu dópkóngum Manhattan geispar golunni grípur einkabílstjórinn hans, Frank Lucas (Denzel Washington), tækifærið og kemur sér í valdastöðu. Frank er harður í horn að taka og er farinn að stjórna eiturlyfjabransa borgarinnar áður en langt um líður. Þökk sé viðskiptaviti hans flæðir hreinna efni um göturnar á mun betra verði en áður. Richie Roberts (Russell Crowe) er lögreglumaðurinn sem tekur eftir því að göturnar hafa breyst og hann grunar að einhver nýr sé við stjórnvölinn í glæpabransanum. Hann er álíka harður í horn að taka og Frank, enda hafa þeir báðir einstaklega öguð vinnubrögð. Þeir standa hins vegar sitt hvorum megin við lögin sem þýðir að átök milli þeirra verða ekki flúin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Heilsteypt en skortir eitthvað...

★★★★☆

Ridley Scott er greinilega farinn í einhverskonar kast að gera eins margar kvikmyndir og hann getur þar sem maðurinn er sjötíu ára gamall og á ekki það mörg góð ár eftir. Seinast var þa...

Heilsteypt en skortir eitthvað...

★★★★☆

Ridley Scott er greinilega farinn í einhverskonar kast að gera eins margar kvikmyndir og hann getur þar sem maðurinn er sjötíu ára gamall og á ekki það mörg góð ár eftir. Seinast var þa...

Framleiðendur

Film RitesUS
Imagine EntertainmentUS
Universal PicturesUS
Relativity MediaUS
Scott Free ProductionsUS