Closing Escrow (2007)
"A comedy about Real Estate"
Þrjár sérkennilegar fjölskyldur í leit að sínu næsta heimili lenda í árekstri þegar þær reyna allar að kaupa sömu eignina.
Deila:
Söguþráður
Þrjár sérkennilegar fjölskyldur í leit að sínu næsta heimili lenda í árekstri þegar þær reyna allar að kaupa sömu eignina. Yfirboðsstríðið reynir á þolmörk hjónabanda þeirra og þrautseigju fasteignasalanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Armen KaprelianLeikstjóri

Kent G. LlewellynLeikstjóri

















