Þreytandi framlenging
Ég ætla að byrja á því að spyrja: ER ÞETTA EITTHVAÐ GRÍN?? Þegar ég horfði á Saw III þá sýndist mér hún hafa nokkuð solid endi, sem virtist hnýta flestalla hnúta hjá Jigsaw-pers...
"It's a Trap"
Þrátt fyrir að Jigsaw og samstarfskona hans Amanda séu látin þá heldur hinn ógeðfelldi leikur þeirra áfram.Tveir alríkislögreglumenn eru sendir á staðinn til að gera...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiÞrátt fyrir að Jigsaw og samstarfskona hans Amanda séu látin þá heldur hinn ógeðfelldi leikur þeirra áfram.Tveir alríkislögreglumenn eru sendir á staðinn til að gera grein fyrir síðustu verkum Jigsaw þegar sérsveitarmanninum Rigg er skyndilega rænt og hann gerður þátttakandi í einum af hinum viðbjóðslegu leikjum. Hann hefur 90 mínútur til að forðast hinar ýmsu lífshættulegu gildrur ella verður hann næsta fórnarlamb.





Ég ætla að byrja á því að spyrja: ER ÞETTA EITTHVAÐ GRÍN?? Þegar ég horfði á Saw III þá sýndist mér hún hafa nokkuð solid endi, sem virtist hnýta flestalla hnúta hjá Jigsaw-pers...
Þrátt fyrir að Jigsaw sé dauður heldur Saw serían ótrauð áfram. Saw 4 veldur engum vonbrigðum hvað varðar ógeð og hrylling og satt að segja varð mér hálf óglatt í sumum atriðunu...