Náðu í appið
Spiral

Spiral (2020)

Spiral: From the Book of Saw

1 klst 33 mín2020

Hrotti með kvalalosta lætur til skarar skríða, og fyrrum lögregluþjónn, rannsóknarlögreglumaðurinn Ezekiel “Zeke” Banks og nýliðinn, félagi hans, byrja að rannsaka málið.

Rotten Tomatoes39%
Metacritic40
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hrotti með kvalalosta lætur til skarar skríða, og fyrrum lögregluþjónn, rannsóknarlögreglumaðurinn Ezekiel “Zeke” Banks og nýliðinn, félagi hans, byrja að rannsaka málið. Um er að ræða ruddaleg morð, sem vekja upp slæmar minningar í borginni. Smátt og smátt áttar Zeke sig á því að morðinginn hefur sérstakan áhuga á honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Twisted PicturesUS
LionsgateUS
Serendipity ProductionsUS
Dahlstar