Náðu í appið
Saw III

Saw III (2006)

Saw 3

"Sometimes Rules Are Meant To Be Broken..."

1 klst 53 mín2006

Jeff syrgir ungan son sinn sem dó í bílslysi.

Rotten Tomatoes28%
Metacritic48
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Jeff syrgir ungan son sinn sem dó í bílslysi. Hann er orðinn heltekinn af því að hefna fyrir slysið. Þegar Dr. Lynn Denlon, sem á í hjónabandsvandræðum, er rænt af hinni veruleikafirrtu Amanda, sem er lærlingur Jigsaw, þá er farið með hana í ömurlega vöruskemmu. Þar setur Amanda hálsmen fullt af sprengiefni um háls Dr. Lynn, sem er tengt við maskínu sem heldur hinum helsjúka John Kramer á lífi, og segir henni að ef hann deyi, þá muni tækið springa. Á sama tíma þarf Jeff að taka þátt í sjúkum leik fyrirgefningar, með óvæntum myrkum afleiðingum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Twisted PicturesUS
Evolution EntertainmentUS
LionsgateUS

Gagnrýni notenda (4)

★★★★★

Þegar ég leigði Saw III þá bjóst ég við að hún væri meiri hryllingi.Þetta er mjög góð mynd en ég vil ekkert vera að eyðillegja fyrir neinum sem langar að sjá hana,en það sem mér...

Hættið hér! Ekki meira.

★★★☆☆

Sú fyrsta var sturluð upplifun, og gekk mjög vel upp sem slík. Þegar framhaldið leit dagsins ljós var ég mjög skeptískur, en sú mynd reyndist sleppa og var á endanum ágæt. Núna snúum v...

★★★★☆

Þriðja Saw myndin olli alls engum vonbrigðum. Alveg jafn gróf og blóðug og jafnvel viðbjóðslegari(sumar senurnar eru virkilega erfiðar til áhorfs...án djóks)heldur en forverar sínir tvei...

Hér er Jigsaw mættur enn eina ferðina með ný fórnarlömd. Saw fyrirbærið byrjaði sem flottur sálfræðitryllir, en er kominn út í hálfgert gore bloodbath. Hver persónan fær hrikalegar p...