Saw: The Final Chapter (2010)
Saw VII, Saw 3D, Saw 7, Saw: The Final 3D
"The Time Has Come For All to Experience the Last Act of a Legend."
Á meðan Hoffman heldur áfram að handtaka illmenni og pynta fólk í mannskæðum gildrum til skiptis er Jill Tuck að reyna að finna leið til...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Á meðan Hoffman heldur áfram að handtaka illmenni og pynta fólk í mannskæðum gildrum til skiptis er Jill Tuck að reyna að finna leið til að stöðva hann og leitar hún til innri eftirlitsmannsins Matt Gibson á lögreglustöð Hoffmans. Hoffman er hins vegar hvergi nærri hættur, en næsta skotmark hans er sjálfshjálpargúrúinn Bobby Dagen, sem hefur hlotið frægð og frama fyrir að segjast hafa lifað af eina af gildrum Jigsaw. Hoffman rænir honum og kemur honum fyrir í völundarhúsi sem er fullt af gildrum, en í þeim er fólk sem Bobby þekkir og þarf að bjarga. Á sama tíma er svo dularfullur aðili á höttunum eftir Hoffman
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (4)
Bless Jigsaw - og komdu aldrei aftur!
Þó svo að það verði seint hægt að telja Saw-seríuna eitthvað klassíska þá hefði alveg verið hægt að gera eitthvað rosalega skemmtilegt, krassandi og frumlegt við þennan lokahluta. ...
Meinlaus skemmtun sem uppfyllir blóðþörfina
Undirritaður er ekki aðdáandi hryllingsmynda. Þess vegna er undarlegt að hann skrifi um lokakafla Saw seríunnar, Saw 3D. Sérstaklega þegar hann hefur ekki séð allar myndirnar sem á undan ko...
Virkilega slappur lokakafli
Maður átti svosem ekki að búast við miklu en Saw 6 (undir leikstjórn Kevin Greutert) sýndi ágætar framfarir þannig að ég hélt að þetta væri fínt og svo er þetta lokakaflinn þannig a...
























