Þegar ég leit yfir gagnrýnirnar um þessa mynd varð mér stórlega brugðið. Myndin er að fá 1-3 stjörnur, sem er svo sannarlega ekki réttlát stjörnugjöf. Allir höfðu sagt mér hvað...
Saw II (2005)
Saw 2
"Oh, yes. There will be blood."
Þegar rannsóknarlögreglumaðurinn Eric Matthews kemur á vettvang glæps með fórnarlambi Jigsaw, þá finnur hann vísbendingu um staðinn þar sem hann er geymdur.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar rannsóknarlögreglumaðurinn Eric Matthews kemur á vettvang glæps með fórnarlambi Jigsaw, þá finnur hann vísbendingu um staðinn þar sem hann er geymdur. Þegar hann kemur þangað, þá áttar hann sig á því að Jigsaw heldur syni hans, Daniel Matthews, þremur konum og fjórum karlmönnum, föngnum í skýli, og inn í það streymir banvænt taugagas. Ef þau fá ekki mótefni innan tveggja tíma, þá deyja þau. Eric fylgist með vaxandi örvæntingu á hvern deyja á eftir öðrum á sjónvarpsskjám, á meðan hann reynir að sannfæra Jigsaw um að sleppa syni sínum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (15)
Sleppur
Ég skal alveg kalla sjálfan mig aðdáanda fyrri Saw-myndarinnar. Hún undirstrikaði að ennþá í dag væri hægt að bjóða upp á ákveðin óþægindi í bíó. Söguþráðurinn var skemmtil...
Eftir velgengni hinnar mögnuðu myndar Saw, fór maður að hafa smá efasemdir um hvernig framhaldið á henni myndi verða. En eftir að hafa séð myndina, hurfu allar efasemdir mínar um gæði m...
Já saw er bara nokkuð goð ef þú ert buin að sja fyrstu þá verðuru eiginlega að sja nr2 það er soldið must sko, hun er ekji eins spennandi og 1 en samt mjög goð og hun kom mer mikið a o...
Saw 2 er alveg þrusugóð og ekkert síðri heldur en forverinn. Í fyrstu virðist hún vera einhæf og þreytt en svo rætist úr henni og við tekur atburðarrás sem er margbrotin og innihaldsmik...
Jæja mér langar nú að tjá mig aðeins um þessa mynd, en best að taka það strax fram að ég bjóst ekki við miklu þar sem mér fannst fyrri myndin stórlega ofmetin, en samt fór maður nú...
Ég bjóst ekki við miklu af þessu framhaldi af Saw sem er þó nokkuð góð miðað við hrollvekju. Þessi mynd býr til skemmtilega óþæginegt andrúmsloft sem hún á að sjálfsögðu að ge...
Saw 2 er um hóp fólk sem hafa verið læst inn í húsi, sem opnast eftir 3 klst, og inn í þessu húsi er andrúmsloftið mengað af eitri sem að drepur þau á sirka 2 klst, en það er móteit...
Þessi mynd er snilld get ekki sagt annað, ég sá hana reyndar ekki í bíóhúsum heldur niðurhalaði ég henni. Þegar ég byrjaði að horfa á hana þá fór ég að hugsa hvort þetta myndi ve...
Fyrri myndin var rosalega góð og spilaði þvílíkt með mann á allan hátt, og svo kemur þessi týpíska stressmynd þar sem maður er voðalega spenntur og skelfkaður endrum og eins á meðan ...
Eftir velgengni hinnar mögnuðu myndar Saw, fór maður að hafa smá efasemdir um hvernig framhaldið á henni myndi verða. En eftir að hafa séð myndina, hurfu allar efasemdir mínar um gæði m...
Þessi mynd er langt frá því að vera einhvað á við nr.1 hún er ekki eins spennandi og hin var hún er langdreigin það er náhvæmlega ekkert að gerast í langan tíma ég náði eingann veg...
Ég vil byrja á því að segja að ég hafði ekki séð Saw 1 áður en ég sá þessa og ég mæli eindregið með því að enginn leiki það eftir undirrituðum, eftir að þessi mynd er einn s...
Þegar ég heyrði að það væri að koma framhald á Saw varð ég frekar vonsvikinn. Flestar framhaldsmyndir eftir góðum myndum enda yfirleitt illa. En nei, James Wan kemur góður inn með Saw ...
Þegar ég frétti að Saw II væri í framleiðslu þá efaði ég samstundis um möguleika myndarinnar, ég einhvern vegin gat ekki hugsað mér framhald af Saw (sem ég fílaði töluvert) sem gæt...

































