Náðu í appið
Saw X

Saw X (2023)

"Witness the Return of Jigsaw"

1 klst 58 mín2023

John Kramer er á leið til Mexíkó þar sem hann vonast eftir að fá að taka þátt í nýrri en áhættusamri krabbameinsmeðferð sem lofar góðu.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic60
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

John Kramer er á leið til Mexíkó þar sem hann vonast eftir að fá að taka þátt í nýrri en áhættusamri krabbameinsmeðferð sem lofar góðu. Þegar þangað er komið áttar hann sig á að hann hefur verið plataður og er fórnarlamb netsvika. Nú hefur hann fundið nýjan tilgang. Þessi alræmdi fjöldamorðingi tekur aftur til starfa og hefnir sín á svikahröppunum með því að leggja fyrir þá útsmognar og hugvitsamlega snarklikkaðar þrautir.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Þetta er fyrsta kvikmyndin í Saw seríunni þar sem engin lögregla að rannsaka morð kemur við sögu.
Myndin gerist á milli atburðanna í Saw frá 2004 og Saw ll frá 2005.
Þegar klipparinn Steve Forner var að klippa augnasugugildruatriðið þá kom lögreglan í Los Angeles í heimsókn eftir að nágrannarnir tilkynntu um öskur sem bárust frá skrifstofu hans.

Höfundar og leikstjórar

Josh Stolberg
Josh StolbergHandritshöfundurf. 1971
Pete Goldfinger
Pete GoldfingerHandritshöfundur

Framleiðendur

Twisted PicturesUS
LionsgateUS