The Accidental Tourist (1988)
Eftir dauða sonar síns, þá virðist Macon Leary, höfundur ferðabóka, fara eins og sofandi og dofinn í gegnum lífið.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Eftir dauða sonar síns, þá virðist Macon Leary, höfundur ferðabóka, fara eins og sofandi og dofinn í gegnum lífið. Eiginkona hans, á einnig erfitt, og telur að best sé að þau skilji. Eftir skilnaðinn þá hittir Macon undarlega en hressa konu, Muriel, sem virðist ná honum aftur í tengsl við raunveruleikann. Eftir að þau byrja formlega saman, vill eiginkonan reyna að hressa upp á hjónabandið, og gefa því séns á ný. Macon stendur nú frammi fyrir ýmsum ákvörðunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lawrence KasdanLeikstjóri

Frank GalatiHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Verðlaun
🏆
Geena Davis fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn. Myndin einnig tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta mynd, besta handrit og besta tónlist.


















