Náðu í appið
Öllum leyfð

Bóndi 1975

(Farmer)

30 MÍNÍslenska
Myndin fékk 1. verðlaun á fyrstu Kvikmyndahátíðinni í Reykjavík 1975.

Klassísk heimildamynd um bónda í Seyðisfirði við Ísafjarðardjúp, Guðmund Ásgeirsson, sem hefur búið án rafmagns, véla eða vegarsambands. Þetta er hrein og saklaus sveit, fjarri þéttbýlinu, sem aðeins fáir hafa augum litið. Nú er verið að leggja veg inn Djúpið og vegurinn kemur að notum, þegar kemur að því að hætta hokrinu, fella fjárstofninn og... Lesa meira

Klassísk heimildamynd um bónda í Seyðisfirði við Ísafjarðardjúp, Guðmund Ásgeirsson, sem hefur búið án rafmagns, véla eða vegarsambands. Þetta er hrein og saklaus sveit, fjarri þéttbýlinu, sem aðeins fáir hafa augum litið. Nú er verið að leggja veg inn Djúpið og vegurinn kemur að notum, þegar kemur að því að hætta hokrinu, fella fjárstofninn og koma sér í þéttbýlið.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn