Öðruvísi Woody Allen
Vicky Christina Barcelona eftir Woody Allen er fyrsta myndin hans sem ég fílaði. Hún segir frá tveimur vinkonum Vicky og Christinu eins og titillinn gefur til kynna. Vicky er að læra katalón...
"Life is the ultimate work of art."
Tvær vinkonur fara í sumarfrí til Spánar og heillast þar af málara en vita ekki að fyrrverandi eiginkonan, sem málarinn hefur átt í stormasömu sambandi...
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiTvær vinkonur fara í sumarfrí til Spánar og heillast þar af málara en vita ekki að fyrrverandi eiginkonan, sem málarinn hefur átt í stormasömu sambandi við, er að koma aftur inn í myndina.


Penélope Cruz fékk Óskarsverðlaunin og BAFTA verðlaunin fyrir bestan leik í aukahlutverki. Fjöldi annarra tilnefninga og verðlauna.
Vicky Christina Barcelona eftir Woody Allen er fyrsta myndin hans sem ég fílaði. Hún segir frá tveimur vinkonum Vicky og Christinu eins og titillinn gefur til kynna. Vicky er að læra katalón...
Þá er það nýja Woody Allen myndin. Það er alveg merkilegt hvað þessi litli skrítni náungi hefur gert margar góðar myndir. Þessi mynd fjallar um tvær bandarískar vinkonur í Barcelona s...
Vicky Cristina Barcelona er nýjasta mynd leikstjórans Woody Allen. Allen hefur átt mjög misjafnt gengi með myndir sínar. Sumar hafa verið fínar, aðrar hafa bara verið annaðhvort miðlungs e...
Það er ekki hollt fyrir neinn leikstjóra að gera eina mynd á hverju ári, og Woody Allen hefur enn og aftur undirstrikað þá staðreynd. Stundum getur hann verið góður, einstaka sinnum ...
Ég hafði mjög gaman af því að sjá þessa mynd. Hún fjallar um tvær stelpur sem fara til Barcelona, þær heita auðvitað Vicky og Cristina. Þar kynnast þær listamanni sem heitir Antonio. ...