Æsispennandi mynd sem er ekki hægt að líta undan í eina sekúndu án þess að eitthvað gerist. Kennari í heyrnarlausaskóla (Meryl Streep) fer með syni sínum og eiginmanni sínum í ferð ni...
The River Wild (1994)
"The vacation is over"
Gail er sérfræðingur í ferðalögum á gúmmíbátum niður straumharðar ár ( river rafting ).
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Gail er sérfræðingur í ferðalögum á gúmmíbátum niður straumharðar ár ( river rafting ). Hún fer með fjölskyldu sína í ferðalag niður ánna sem rennur framhjá húsi í eigu fjölskyldunnar. Á leiðinni þá rekst fjölskyldan á tvo menn sem eru óreyndir í svona siglingum, og eru að leita að vinum sínum, sem eru staddir neðar í ánni. Nokkru síðar kemst fjölskyldan að því að mennirnir eru vopnaðir ræningjar. Mennirnir neyða síðan fjölskylduna til að fara með þá niður ánna til að hitta félaga sína sem þar eru. Ferðalag fjölskyldunnar er algjörlega eyðilagt, en það sem meira er að líf þeirra er nú í hættu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráAnsi hressandi spennuræma með bátum, konu og morðingjum. Kona ein neyðist til að ferðast með eftirlýsta glæpóna niður fullerfitt fljót til að halda sér og sínum á lífi. Ræma sem kom...
Framleiðendur

Verðlaun
Meryl Streep var tilnefnd bæði til Golden Globe og Screen Actors Guild Awards fyrir leik sinn. Kevin Bacon einnig tilnefndur til Golden Globe fyrir aukahlutverk.




















