Náðu í appið
The King of Comedy

The King of Comedy (1982)

"It's no laughing matter. / Nobody knows Rupert Pupkin, but after 11:30 tonight no one will ever forget him."

1 klst 49 mín1982

Rupert Pupkin er heltekinn af því að verða frábær grínisti.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic73
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Rupert Pupkin er heltekinn af því að verða frábær grínisti. En þegar hann hittir átrúnaðargoð sitt, spjallþáttastjórann Jerry Langford, til að reyna að fá að komast að í þættinum hjá honum, þá er honum vísað frá. Hann gefst ekki upp og krefst þess að fá að hitta Jerry, þar til að hann fær að hitta hann. Að lokum kemur að því að hann þarf að slást í lið með hinum klikkaða vini sínum Masha, og ræna spjallþáttastjóranum til að fá vonandi að vera með uppistand í þættinum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Embassy International PicturesUS