Náðu í appið
2012

2012 (2009)

Farewell Atlantis

"We Were Warned."

2 klst 38 mín2009

Epísk stórmynd sem segir af endalokum heimsins og baráttu fólks til að lifa af.

Rotten Tomatoes40%
Metacritic49
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Epísk stórmynd sem segir af endalokum heimsins og baráttu fólks til að lifa af. Dr. Adrian Helmsley er hluti af alþjóðlegu teymi vísindamanna sem er að rannsaka áhrif sólarstorma á geislavirkni á Jörðinni. Hann kemst að því að kjarni Jarðar er að hitna. Hann varar Bandaríkjaforseta, Thomas Wilson við, og segir að kjarni Jarðar sé að hitna og verða óstöðugur og ef ekkert verður að gert til að reyna að bjarga þó ekki nema litlum hluta mannkyns, þá er allt mannkyn í hættu á að gereyðast. Á sama tíma rekst rithöfundurinn Jackson Curtis á sömu upplýsingar. Á sama tíma og leiðtogar heimsins reyna að byggja "arkir" fyrir fólk til að lifa hamfarirnar af, þá reynir Curtis að bjarga sinni eigin fjölskyldu. Á sama tíma hefjast eldgos og jarðskjálftar af áður óþekktri stærðargráðu um allan heim.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Centropolis EntertainmentUS
Farewell Productions
The Mark Gordon CompanyUS

Gagnrýni notenda (4)

Augnakonfekt

Þessi mynd Emmerichs er svo sannarlega ekki gallalaus, en eins og fram kemur hjá Tómasi V er afþreyingargildið gott. Það kæfir niður klysjuna. Að sjálfsögðu á maður ekki að vera pirra...

Skemmtileg og flott en gölluð

★★★★☆

Roland Emmerich heldur áfram að brjóta allt og bramla og í þetta sinn tekur hann fyrir spána um heimsendi árið 2012. Þetta er töluvert skárri mynd en hin gleymanlega Godzilla og horbjóður...

Besta dooms-day myndin?

★★★★☆

í dag er blednar tilfinningar gagnvart Roland Emmerich, sjálfur fýla ég hann (hef þó ekki séð 10000 bc.). En fýlaði ég þessa mynd? Já að vissu leyti. Myndin var geðveik fyrir hlé og al...

Rugl skemmtilegur heimsendir

★★★★☆

Ég hef áhyggjur af geðheilsu Rolands Emmerich. Hann hefur greinilega einhverjar uppsafnaðar sálarflækjur og eina útrásin sem hann fær er að gera hávaðasamar stórmyndir þar sem hann leiku...