Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Dragonball: Evolution 2009

(Dragonball Evolution)

Frumsýnd: 8. apríl 2009

This Easter the legend comes to life.

85 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 14% Critics
The Movies database einkunn 45
/100

Ævintýra- og bardagamyndin Dragonball: Evolution segir frá hinum unga bardagamanni, Goku (Justin Chatwin), sem leggur upp í mikla hættuför til að finna meistarann sinn, Meistara Roshi (Chow Yun-Fat) safna saman sjö dulmögnuðum drekakúlum áður en hinn illi Lord Piccolo (James Marsters) hefur uppi á þeim. Þessar kúlur búa yfir krafti sem er hægt að nýta til þess... Lesa meira

Ævintýra- og bardagamyndin Dragonball: Evolution segir frá hinum unga bardagamanni, Goku (Justin Chatwin), sem leggur upp í mikla hættuför til að finna meistarann sinn, Meistara Roshi (Chow Yun-Fat) safna saman sjö dulmögnuðum drekakúlum áður en hinn illi Lord Piccolo (James Marsters) hefur uppi á þeim. Þessar kúlur búa yfir krafti sem er hægt að nýta til þess að taka yfir gjörvallan heiminn og það er einmitt það sem Piccolo ætlar sér með þær. Á leiðinni hittir hann hina fögru og hæfileikaríku Bulmu (Emmy Rossum) sem slæst í för með Goku. Þegar þau koma til Roshi kemur í ljós að Goku er afkomandi hins mikla stríðsmanns Gohan (Randall Duk Kim) og því eru það örlög Goku að gæta hinna kröftugu Drekakúlna. En er hann nógu sterkur til að koma í veg fyrir yfirráð Piccolos yfir þeim? ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Ágæt ? Langt í frá !
Dragonball Evolution er leikstýrð af James Wong. Hann hefur gert margar lélegar myndir eins og Final Destination 1 & 3, The One og þessi. Myndirnar hans hefur í innihald lélegar tölvubrellur, illa-skrifað handrit og lélegan leik. Ég er ekki að skilja afhverju fólk er að láta Wong fá pening. Ég meina, er fólk að kaupa þetta. Ég samt elska þessa mynd vegna þess að hún er léleg. Því ég hata Dragonball.
Dragonball-Aðdáendur verða að halda sér í burtu frá þessu (eða, mér er svo sem sama) !

Söguþráðurinn virkar flottur, en myndin sýndi það ekki. Handritið eyðileggur
plot-ið með lélegum Dialogum, samræður stuttar og klisjulegar. Persónur skipta varla máli og margar aðalpersónur fá ekki að anda. Það er bara verið að fókusera persónunni Goku. Sem er ekkert skemmtileg, bara random mother-fucker ! Myndin sýnir ekki söguþráðinn vel. Allt í myndinni lítur út eins og leikmunirnir, tölvuvinnslan og leikararnir, ALLT, keypt fyrir fimmhundurð krónur.

Það er nákvæmlega enginn stíll í þessari mynd. Ef að það sé einnhver þá verð ég bara að segja ‘Pass’. Leikararnir eru frekar random... Justin Chatwin (The Invisible), Emmy Rossum (Poseidon) og YUN-FAT-CHOW !!!!!! Snillingurinn sem lék í Hard Boiled, leikur í þessari klisju !!!!! Ég er bara hneikslaður ! Bardagasenurnar eru
Rip-off af 300 og Matrix . Maður sagði ekki einu sinni ‘vá hvað er þetta er flott tölvugert, þú opnaði augun mín James Wong’.

Yfir allt þetta, þá hata ég þessa mynd, samt dýrka...Því ég hata Dragonball og það er gaman að horfa á eitthvað sem tengist Dragonball eyðileggjast. Leiðinleg, ömurlegar tölvubrellur, illa skrifuð, hreiðilegur leikur, Jamaes Wong, Þetta er ömurleg mynd.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.10.2012

Fullt af RIFF ördómum!

Riff er lokið og nú er komið að uppgjörinu. Ég var þegar búinn að skrifa stutta dóma um níu myndir sem ég sá á hátíðinni, og hér er restin! Ég var persónulega mjög ánægður með hátíðina þetta árið, lenti ekk...

05.10.2012

Hryllingssleikstjóri fær verðlaun í dag - Páll Óskar mærir

Í dag verður ítalska hryllingsleikstjóranum Dario Argento veitt heiðursverðlaun RIFF fyrir æviframlag sitt til kvikmyndalistarinnar. Athöfnin fer fram í Ráðhúsinu og hefst kl. 16:30. Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, veitir Dario ver...

25.08.2012

Aðdáendur fjármagna Dragonball Z stiklu

Eftir að kvikmyndin Dragonball: Evolution olli aðdáendum, gagnrýnendum og fjármögnurum stjarnfræðilegum vonbrigðum hefur áhugi á nýrri Dragonball-kvikmynd ekki verið upp á marga fiska í Hollywoodlandi, og hafa þar með aðdáendurnir sjálfir...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn