Náðu í appið
The One

The One (2001)

"What if you discovered the most dangerous man in the universe was you."

1 klst 27 mín2001

Átt þú þér dökka hlið? Myndin fjallar um ægilegar afleiðingar þess þegar tveir hliðstæðir heimar skerast, og aðalpersónan þarf að berjast við kraftmikla útgáfu af...

Rotten Tomatoes13%
Metacritic25
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Átt þú þér dökka hlið? Myndin fjallar um ægilegar afleiðingar þess þegar tveir hliðstæðir heimar skerast, og aðalpersónan þarf að berjast við kraftmikla útgáfu af sjálfum sér úr þessum hliðstæða heimi. Gabriel Yulaw er fyrrum MVA fulltrúi sem drap aðra útgáfu af sjálfum sér í sjálfsvörn. En það styrkti hinar útgáfurnar af honum enn meira. Þegar Yolaw kemst að þessu, þá verður hann sjúkur í völd og drepur á tveimur árum 122 útgáfur af sjálfum sér. Hann er fangelsaður en sleppur út og vill drepa Gabe Law að lokum, sem er lögregluþjónn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Revolution StudiosUS
Hard Eight PicturesUS

Gagnrýni notenda (14)

Bróðir minn þurfti endilega að taka mig á þessa mynd og ég vissi að hún yrði slæm. Og Jet Li stóð sig verst. Hvernig hann t.d. hreyfði hálsinn og brosti í leiðinni. Það voru glatað...

Mér fannst þetta góð mynd, góð bardagaatriði þó að það var stundum sýnt hægt. Alla vegna sat ég spennt allan tíman sem ég var bíó og beið eftir hvað séði næst. En ég mæli sam...

The One er bara enn önnur eftirherma af snilldarmyndinni The Matrix. Ég verð nú samt að segja að bardaga atriðin eru fín en allt of mikil Matrix herma eins og flestar myndir sem Jet Li...

Það eru takmörk fyrir því hvaða bévítans vitleysu maður lætur hella yfir sig meðan maður horfir á menn lumbra hver á öðrum. Gef samt eina og hálfa vegna þess að Jet Li er lipur o...

★★☆☆☆

Ég hélt að þessi mynd væri betri. En hún er yfirborðskennd, alltaf það sama að gerast og ekki nógu góðir leikarar. Jet Li kann ekki ensku en bardagaatriðin eru ágæt, þó mætti slep...

Það ætlar ekki ganga fyrir hann jet li. Fyrir tveimur árum lék hann í hinni afar slöppu Romeo must die og síðan í þessari slappa klóni af Matrix, The One.Það verður seint tekið af Jet ...

Ég verð nú bara að segja að þessi mynd svipar ótrúlega mikið til Matrix. Öll bardagaatriði og myndataka eru mjög keimlík, þó eru bardaga atriðin mun ýktari og slo-móið stillt á hæ...

Ég varð fyrir svolitlum vonbrigðum, ég er mikill aðdáðandi Jet Li, þótt að það geti farið í taugarnar á mér þegar hann notar þassa víra og tæknibrellur. En mér finnst samt flottar...

★★★☆☆

Ég varð fyrir svolitlum vonbrigðum með The One, kannski vegna þess að ég hafði gert mér of miklar vonir. Kiss of the Dragon á sennilega sök á því að eftirvæntingarnar voru svona miklar...

Ég sem hélt að hér yrði um að ræða skemmtilega testósterónmynd sem maður gæti verulega haft gaman af, þó maður vissi fyrirfram að myndin yrði slöpp. Það sem gerðist hins vegar, er...

The one var skemmtileg hasar bardagamynd með geðveikum tæknibrellum... mæli með að þið sjáið hana í bíó frekar en video.. Það eru semsagt til margar víddir og margir heimar og ekki að...

Aumingja Li

★☆☆☆☆

Frá leikstjóra Final Destination kemur bæði illa skrifuð og óspennandi mynd með stórmeistaranum Jet Li í aðalhlutverki. Ég varð fyrir vonbrigðum þegar ég sá hann í þessari mynd, þv...