Náðu í appið
Final Destination 3

Final Destination 3 (2006)

"This Ride Will Be The Death Of You."

1 klst 33 mín2006

Þegar hin skyggna Wendy Christensen sér fyrir slys í rússibananum, þar sem hún og vinir hennar deyja, þá byrjar hún að missa stjórn á sér,...

Rotten Tomatoes44%
Metacritic43
Deila:
Final Destination 3 - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar hin skyggna Wendy Christensen sér fyrir slys í rússibananum, þar sem hún og vinir hennar deyja, þá byrjar hún að missa stjórn á sér, og þar með verða fleiri vinir hennar fastir í rússibananum. Vinirnir sem eftir eru, þar á meðal kærasti Wendy, eru föst í rússibananum og lenda í þessu slysi. Nú þegar dauðinn er handan við hornið, þá þurfa Wendy og Kevin Fischer að reyna að finna út úr málunum, áður en þau og aðrir eftirlifendur láta lífið, en Dauðinn sjálfur vill ná þau sem áttu að deyja í slysinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)

★★★★★

F.d er mjög sérstök mynd því að þetta er í raun ekki hrollvekja ekki heldur venjuleg spennumynd né neitt eitt annað því að í myndinni er leikið með allar tilfinningar fólks og myndin ...

★★★★★

Ég er ekki aðdándi þessa mynda Final destination... en þessi kom mér rosalega að óvart! hélt að þetta yrði algjört flopp! Sem það var ekki! Myndin var svo graffísk, ný dreath scene's ...

Séð þetta áður - og þar áður!

★★☆☆☆

Enginn heyrt um Déjà Vu?? Jæja, ég kannast allavega við tilfinninguna og ég get sagt að þetta hafi verið það helsta sem ég hugsaði meðan ég sat yfir þessari blessuðu kvikmynd. Ég ha...

Hér er komin 3 myndin í Final Destination seríunni. Hafði unnið miða á myndina og plataði sjálfan mig að sjá þessa mynd. Hver er tilgangurinn með að gera þessa mynd? ENGINN. Og sé ég ...

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Zide-Perry ProductionsUS
Hard Eight PicturesUS
Matinee PicturesUS
Practical PicturesUS