Sama uppskrift, dass af nýju hráefni. Lítill munur
Það er því miður venja hjá hryllingsmyndaseríum að gera sama hlutinn aftur og aftur, en Final Destination-serían er sú eina sem ég veit um sem hefur fjórum sinnum endurgert fyrstu myndina....
"This Summer, death decides how... fate decides when."
Þegar ungt skólafólk hyggur á rútuferðalag skynjar einn ferðalangurinn að ekki er allt með felldu þegar rútan er kominn hálfa leið yfir San Francisco brúnna.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiÞegar ungt skólafólk hyggur á rútuferðalag skynjar einn ferðalangurinn að ekki er allt með felldu þegar rútan er kominn hálfa leið yfir San Francisco brúnna. Hann gerir það ótrúlega og nær að sannfæra félaga sína um að fylgja sér og snúa við. Öllum að óvörum fellur brúin með tilheyrandi dauðsföllum, en þau sleppa. Ætla mætti að allir yrðu hæstánægðir með slíka niðurstöðu þ.e. að fólk nái að sleppa úr lífsháska en svo er ekki þegar dauðinn á í hlut. Það svíkur enginn dauðann!
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞað er því miður venja hjá hryllingsmyndaseríum að gera sama hlutinn aftur og aftur, en Final Destination-serían er sú eina sem ég veit um sem hefur fjórum sinnum endurgert fyrstu myndina....
The Final Destination-serían setur sér mjög einföld markmið, að skemmta með slatta af drápum. Hinsvegar hefur þessi ,,skemmtun‘‘ sem þessar myndir eiga að lofa dalað helvíti mikið se...

