Final Destination (2000)
"No Accidents. No Coincidences. No Escapes. You Can't Cheat Death."
Alex og hópur miðskólanema fer í skólaferðalag til Parísar.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Alex og hópur miðskólanema fer í skólaferðalag til Parísar. Áður en þau leggja af stað fær Alex hugboð um að flugvélin muni verða alelda nokkrum mínútum eftir flugtak. Hann segir öllum að fara frá borði. Nokkrum andartökum síðar, þegar þau eru komin aftur í brottfararsalinn, þá horfa nemendurnir á flugvélina springa beint fyrir framan augun á sér. Alríkislögregan FBI telur núna að Alex eigi þarna hlut að máli, og fylgist grannt með honum. Vinir hans byrja að halda það sömuleiðis og hætta smátt og smátt að tala við hann. En nú byrja vinirnir að deyja hver af öðrum á dularfullan hátt, og sá sem er að verki virðist vera sláttumaðurinn slyngi. Alex fer að trúa því að örlögin séu hér að verki.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (11)
Alex(Devon Sawa)er taugaveiklaður menntaskólanemi sem fer í skólaferðalag til Frakklands með nemundum úr sama menntaskóla og hann. En í flugvélinni fær hann sýn þar sem flugvélin hrap...
Ágæt unglingahrollvekja en samt kannski stolið úr Omen myndunum. 17 ára nemar eiga að fara í skólaferð til Frakklands en einn strákurinn dreymir um að flugvélin springur í loftinu þannig...
Ágæt unglinga hrollvekja með ágætum leikurum. Myndin fjallar um 17 ára strák sem fær draum um að flugvél sem fer til Frakklands sem hann fer í springur í loft upp. Hann og nokkrir vinir ha...
Byrjunin á Final Destination lofar mjög góðu, og er mjög spooky, en svo leysist myndin upp í asnalega og lélega unglingahrollvekju, sem er uppfull af klisjum. Leikararnir eru heldur ekkert til ...
Þessi mynd er hörmung, ílla leikin og söguþráður einstaklega heimskulegur.Dewon Sawa sá ofmetni ömurlegi leikari vonandi ferðu í langt frí.Forðist þessa mynd eins og sjóðheitann eldinn...
FRÁBÆRLEGA ÖMURLEG. Fyrsta: engin ástæða fyrir dauðsföllum. Annað: ef þau áttu að deyja hver var þá tilgangurinn með að sína þeim hvað myndi gerast, þriðja: lélegt handrit, fjó...
Þessi kvikmynd er vita vonlaus. Söguþráðurinn er lélegur og leikararnir af sama gæðaflokki. Hún silast áfram til þess eins að valda áhorfandanum vonbrigðum. Hún olli mér í það minns...
Mennirnir á bak við þessa mynd eru þeir Glenn Morgan og James Wong, sem hafa verið viðriðnir X-Files þættina árum saman og það er óneitanlega smá X-bragur á myndinni. En án þeirra Mul...
Ég var algjörlega búinn að gefast upp á unglingahrollvekjunni þegar Final Destination var sýnd í kvikmyndahúsum hér á landi. Þar sem ég efaðist stórlega um að þessi mynd yrði betri e...
Myndin fjallar um hóp 17 ára menntaskólanema sem eru á leiðinni til Frakklands í námsferð með bekknum sínum. Rétt áður en flugvélin leggur af stað fær einn þeirra, Alex (Devon Sawa), ...
































