Náðu í appið
The Lovely Bones

The Lovely Bones (2009)

Svo fögur bein

"The story of a life and everything that came after..."

2 klst 16 mín2009

Ung stúlka er myrt en fylgist með morðingja sínum og fjölskyldu sinni ofan af himnum.

Rotten Tomatoes31%
Metacritic42
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Ung stúlka er myrt en fylgist með morðingja sínum og fjölskyldu sinni ofan af himnum. Hún þarf að gera upp við sig hvort sé mikilvægara; að hefna sín á morðingjanum, eða að hjálpa fjölskyldunni að komast yfir áfallið af morðinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

WingNut FilmsNZ
DreamWorks PicturesUS
Film4 ProductionsGB

Gagnrýni notenda (3)

Vonbrigði, rosalega mikil vonbrigði

★★☆☆☆

Ég vona að hann myndi aldrei gera þetta aftur, bara, hvað sem þetta var, þá varð ég fyrir vonbrigðum. Allt sem þessi maður er búin að gera, öll þessi stykki af geðveiki, ævintýri, d...

Jackson hefur mikið villst

★★☆☆☆

(ATH. Þessi umfjöllun inniheldur spoilera í fimmtu málsgrein! Ég vara ykkur við)Hvað gerðist eiginlega?? Fór gamli Peter Jackson í eitthvað frí? Þessi nýi Peter Jackson, sem leikstýrði...

Gæti verið betri

★★★☆☆

Um áramótin kom frændi minn með þessa mynd og sagði að þetta væri nýjasta mynd Peter Jackson og bjóst við colossal stríðsmynd. Ég vissi af bókinni svo ég vissi að hún væri ekki þa...